Vonast til hagfelldra úrslita Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2017 10:53 Sigurður Ingi kaus á Flúðum í dag. Vísir/Magnús Hlynur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er vongóður og vonast til hagfelldra úrslita í dag. Hann mun verja mest öllum deginum í að keya um hið stóra Suðurkjördæmi. „Við erum búin að finna fyrir miklum stuðningi síðustu vikuna og þá sérstaklega síðastliðna þrjá fjóra. Það hefur svo sem sést í skoðanakönnunum þessa dagana. Ég er bara vongóður að niðurstaðan verði okkur hagfelld. Ég held að það skipti máli að Framsóknarflokkurinn komi sterkur út úr þessum kosningum því það þarf jú að mynda starfhæfa ríkisstjórn í þessu landi,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Sigurður Ingi mun líklega verja deginum að miklu leyti í bíl þar sem hann stefnir á að kíkja á kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins í kjördæminu, sem er stórt. Hann setur stefnuna á Selfoss, Grindavík og Reykjanesbæ. „Ég get ekki skroppið á Höfn, þó skemmtilegt væri,“ segir Sigurður. Hann ætlar einnig að reyna að koma við í Kópavoginum í hjá Framsóknarflokknum á Hverfisgötunni. „Ég verð bara í bíl í dag. Það er hlutskipti okkar landsbyggðarþingmanna. Það er að vera í bílnum.“ Framsóknarflokkurinn hefur hækkað aðeins í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. „Ég vona bara að við séum á þessari siglingu og dagurinn í dag skili okkur hagfelldum úrslitum.“ Kosningar 2017 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er vongóður og vonast til hagfelldra úrslita í dag. Hann mun verja mest öllum deginum í að keya um hið stóra Suðurkjördæmi. „Við erum búin að finna fyrir miklum stuðningi síðustu vikuna og þá sérstaklega síðastliðna þrjá fjóra. Það hefur svo sem sést í skoðanakönnunum þessa dagana. Ég er bara vongóður að niðurstaðan verði okkur hagfelld. Ég held að það skipti máli að Framsóknarflokkurinn komi sterkur út úr þessum kosningum því það þarf jú að mynda starfhæfa ríkisstjórn í þessu landi,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Sigurður Ingi mun líklega verja deginum að miklu leyti í bíl þar sem hann stefnir á að kíkja á kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins í kjördæminu, sem er stórt. Hann setur stefnuna á Selfoss, Grindavík og Reykjanesbæ. „Ég get ekki skroppið á Höfn, þó skemmtilegt væri,“ segir Sigurður. Hann ætlar einnig að reyna að koma við í Kópavoginum í hjá Framsóknarflokknum á Hverfisgötunni. „Ég verð bara í bíl í dag. Það er hlutskipti okkar landsbyggðarþingmanna. Það er að vera í bílnum.“ Framsóknarflokkurinn hefur hækkað aðeins í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. „Ég vona bara að við séum á þessari siglingu og dagurinn í dag skili okkur hagfelldum úrslitum.“
Kosningar 2017 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Sjá meira