Maðurinn sem verður sá dýrasti í sögu Liverpool fær hvert rauða spjaldið á fætur öðru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 08:30 Enn eitt rauða spjaldið hjá Naby Keita. Vísir/Getty Liverpool mun kaupa Naby Keita í sumar og borga fyrir hann metfé eða 48 milljónir punda. Þangað til spilar kappinn með RB Leipzig í þýsku deildinni. Það gengur hinsvegar illa hjá hinum 22 ára gamla Naby Keita að halda sér inn á vellinum þessa dagana. Naby Keita fékk rauða spjaldið í gær þegar RB Leipzig tapaði á móti Bayern München í vítakeppni í þýsku bikarkeppninni. Keita fékk fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 53. mínútu fyrir að toga í treyju Robert Lewandowski. Hann hafði fengið fyrra gula spjaldið á lokamínútu fyrri hálfleiks.At what point should LFC fans be worried about this?! #Keita#3InAMonthhttps://t.co/VhWg7Fbliy — Empire of the Kop (@empireofthekop) October 26, 2017 Þetta var þriðja rauða spjald Naby Keita í síðustu sjö leikjum. Hann fékk einni rautt spjald í leik á moti Borussia Mönchengladbach í síðasta mánuði sem og í leik með landsliði Gíneu á móti Túnis í undankeppni HM fyrr í þessum mánuði.#Keita, who’ll be Africa’s most expensive player when he joins @LFC, has already been sent of 3 times in 2016/17. We’re only 3 months in! pic.twitter.com/5vd2e3isQs — David Kappel (@kappilinho) October 26, 2017 Það efast enginn um hæfileika kappans enda mjög öflugur miðjumaður en það er hinsvegar áhyggjuefni hversu illa honum gengur að hanga inná vellinum en í viðbót bætast síðan við leikirnir sem hann missir af vegna þess að hann þarf að taka út leikbann. Keita fékk þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið á móti Gladbach. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjá meira
Liverpool mun kaupa Naby Keita í sumar og borga fyrir hann metfé eða 48 milljónir punda. Þangað til spilar kappinn með RB Leipzig í þýsku deildinni. Það gengur hinsvegar illa hjá hinum 22 ára gamla Naby Keita að halda sér inn á vellinum þessa dagana. Naby Keita fékk rauða spjaldið í gær þegar RB Leipzig tapaði á móti Bayern München í vítakeppni í þýsku bikarkeppninni. Keita fékk fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 53. mínútu fyrir að toga í treyju Robert Lewandowski. Hann hafði fengið fyrra gula spjaldið á lokamínútu fyrri hálfleiks.At what point should LFC fans be worried about this?! #Keita#3InAMonthhttps://t.co/VhWg7Fbliy — Empire of the Kop (@empireofthekop) October 26, 2017 Þetta var þriðja rauða spjald Naby Keita í síðustu sjö leikjum. Hann fékk einni rautt spjald í leik á moti Borussia Mönchengladbach í síðasta mánuði sem og í leik með landsliði Gíneu á móti Túnis í undankeppni HM fyrr í þessum mánuði.#Keita, who’ll be Africa’s most expensive player when he joins @LFC, has already been sent of 3 times in 2016/17. We’re only 3 months in! pic.twitter.com/5vd2e3isQs — David Kappel (@kappilinho) October 26, 2017 Það efast enginn um hæfileika kappans enda mjög öflugur miðjumaður en það er hinsvegar áhyggjuefni hversu illa honum gengur að hanga inná vellinum en í viðbót bætast síðan við leikirnir sem hann missir af vegna þess að hann þarf að taka út leikbann. Keita fékk þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið á móti Gladbach.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjá meira