Puigdemont fer ekki til Madrídar Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2017 14:30 Carles Puigdemont er forseti heimastjórnar Katalóníu. Vísir/AFP Carles Puigdemont, forseti heimastjórnar Katalóníu, mun ekki ferðast til höfuðborgarinnar Madrídar til að flytja ræðu á öldungadeildarþingi Spánar áður en greidd verða atkvæði um hvort að afturkalla skuli sjálfstjórn Katalóníu. Rætt hafði verið um að Puigdemont myndi heimsækja þingið síðdegis á morgun, en í stað þess verður hann viðstaddur þegar þing Katalóníu kemur saman á sama tíma. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar. Öldungadeildarþingmenn Spánar munu greiða atkvæði um það á föstudag hvort beita eigi 155. grein stjórnarskrárinnar og afturkalla sjálfstjórn Katalóníu, en flokkur Mariano Rajoy forsætisráðherra er þar með meirihluta. Bandalag aðskilnaðarsinna á katalónska héraðsþinginu hefur ekki greint frá því hvernig það muni bregðast við ákvörðun öldungardeildar spænska þingsins. Spænskir fjölmiðlar segja þrjá möguleika vara á borðinu hjá héraðsstjórninni: að boða til nýrra kosninga í Katalóníu; að lýsa yfir sjálfstæði og boða til nýrra kosninga; og að lýsa yfir sjálfstæði án þess að boða til nýrra kosninga. Stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á spænska þinginu, Jafnaðarmannaflokkurinn PSOE, hefur til þessa stutt aðgerðir og viðbrögð Rajoy forsætisráðherra, en segir nú að mögulega þurfi ekki að afturkalla sjálfstjórn héraðsins, ákveði Puigdemont að boða til nýrra kosninga fyrir föstudag. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04 Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. 21. október 2017 21:13 Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Carles Puigdemont, forseti heimastjórnar Katalóníu, mun ekki ferðast til höfuðborgarinnar Madrídar til að flytja ræðu á öldungadeildarþingi Spánar áður en greidd verða atkvæði um hvort að afturkalla skuli sjálfstjórn Katalóníu. Rætt hafði verið um að Puigdemont myndi heimsækja þingið síðdegis á morgun, en í stað þess verður hann viðstaddur þegar þing Katalóníu kemur saman á sama tíma. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar. Öldungadeildarþingmenn Spánar munu greiða atkvæði um það á föstudag hvort beita eigi 155. grein stjórnarskrárinnar og afturkalla sjálfstjórn Katalóníu, en flokkur Mariano Rajoy forsætisráðherra er þar með meirihluta. Bandalag aðskilnaðarsinna á katalónska héraðsþinginu hefur ekki greint frá því hvernig það muni bregðast við ákvörðun öldungardeildar spænska þingsins. Spænskir fjölmiðlar segja þrjá möguleika vara á borðinu hjá héraðsstjórninni: að boða til nýrra kosninga í Katalóníu; að lýsa yfir sjálfstæði og boða til nýrra kosninga; og að lýsa yfir sjálfstæði án þess að boða til nýrra kosninga. Stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á spænska þinginu, Jafnaðarmannaflokkurinn PSOE, hefur til þessa stutt aðgerðir og viðbrögð Rajoy forsætisráðherra, en segir nú að mögulega þurfi ekki að afturkalla sjálfstjórn héraðsins, ákveði Puigdemont að boða til nýrra kosninga fyrir föstudag.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04 Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. 21. október 2017 21:13 Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04
Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. 21. október 2017 21:13
Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41
Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00