Sköpunarkrafturinn fær innspýtingu í sorg Guðný Hrönn skrifar 24. október 2017 10:15 MIMRA heldur útgáfutónleika 8. nóvember Í Bæjarbíói. vísir/ernir Tónlistarkonan María Magnúsdóttir var að gefa út plötuna Sinking Island undir listamannsnafninu MIMRA. „Að opna sig persónulega er auðvitað skrítin tilfinning og verður raunverulegri þegar lögin líta loksins dagsins ljós í hljóðriti og maður fer að tala um tilurð þeirra,“ segir María um lög plötunnar sem eru innblásin af lífi og tilveru Maríu seinustu ár. Ást og ástarsorg kemur þar við sögu en María gekk til að mynda í gegnum sambandsslit ekki alls fyrir löngu og flutti á nýjan og ókunnan stað. „Ég held að sem textahöfundur leiti maður alltaf að einhverju leyti í eigið líf, svo það er ekkert undarlegt að líf manns og hjartasár blæði inn í ljóð og texta. Mér finnst stundum auðveldara að skapa upp úr erfiðum tilfinningum.“„Sköpunarkrafturinn fær extra innspýtingu í sorg. Mörg lögin á plötunni spretta upp úr sambandsslitum, önnur lög eru upprunnin annars staðar, úr öðrum tilfinningum. Það er bara svo ótrúlega gott að geta samið um það sem veitir manni innblástur hverju sinni.“ María er höfundur allra laga og texta ásamt því sem hún sá um upptökustjórn, hljóðhönnun og hljóðblöndun. Platan var mastersverkefni hennar í tónsmíðum og hljóðhönnun frá Goldsmiths University of London. Um hljómjöfnun sá Bjarni Bragi Kjartansson og Sigríður Hulda Sigurðardóttir hannaði umslagið. María er himinlifandi með afraksturinn nú þegar platan hefur litið dagsins ljós. „Ég er óendanlega stolt af plötunni og lögunum. Þrátt fyrir að vera mjög breið, tónlistarlega séð, rennur hún vel í gegn og ég hef nostrað við hvert smáatriði. Ég vona að það heyrist skýrt og greinilega og fái fólk til að vilja hlusta aftur og aftur.“ Tónlist Mest lesið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Tónlistarkonan María Magnúsdóttir var að gefa út plötuna Sinking Island undir listamannsnafninu MIMRA. „Að opna sig persónulega er auðvitað skrítin tilfinning og verður raunverulegri þegar lögin líta loksins dagsins ljós í hljóðriti og maður fer að tala um tilurð þeirra,“ segir María um lög plötunnar sem eru innblásin af lífi og tilveru Maríu seinustu ár. Ást og ástarsorg kemur þar við sögu en María gekk til að mynda í gegnum sambandsslit ekki alls fyrir löngu og flutti á nýjan og ókunnan stað. „Ég held að sem textahöfundur leiti maður alltaf að einhverju leyti í eigið líf, svo það er ekkert undarlegt að líf manns og hjartasár blæði inn í ljóð og texta. Mér finnst stundum auðveldara að skapa upp úr erfiðum tilfinningum.“„Sköpunarkrafturinn fær extra innspýtingu í sorg. Mörg lögin á plötunni spretta upp úr sambandsslitum, önnur lög eru upprunnin annars staðar, úr öðrum tilfinningum. Það er bara svo ótrúlega gott að geta samið um það sem veitir manni innblástur hverju sinni.“ María er höfundur allra laga og texta ásamt því sem hún sá um upptökustjórn, hljóðhönnun og hljóðblöndun. Platan var mastersverkefni hennar í tónsmíðum og hljóðhönnun frá Goldsmiths University of London. Um hljómjöfnun sá Bjarni Bragi Kjartansson og Sigríður Hulda Sigurðardóttir hannaði umslagið. María er himinlifandi með afraksturinn nú þegar platan hefur litið dagsins ljós. „Ég er óendanlega stolt af plötunni og lögunum. Þrátt fyrir að vera mjög breið, tónlistarlega séð, rennur hún vel í gegn og ég hef nostrað við hvert smáatriði. Ég vona að það heyrist skýrt og greinilega og fái fólk til að vilja hlusta aftur og aftur.“
Tónlist Mest lesið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira