Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Ritstjórn skrifar 23. október 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Nýjar hugmyndir í tískuheiminum eru alltaf skemmtilegar og spennandi, en við erum hins vegar ekki alveg vissar með þessa hér. Ungi hönnuðurinn Thibaut kynnti þessar ,,gallabuxur" til leiks á Amazon Fashion Week Tokyo, eða tískuvikunni í Tókýó, á dögunum. Það virðist sem svo þetta hafi einhverntímann verið gallabuxur, en það væri aldeilis búið að snyrta þær til og ekkert er eftir nema saumarnir. Rassvasarnir voru meira að segja teknir af. Afraksturinn er buxnastrengur með lafandi saumum niður skálmarnar, nei, við vitum ekki hvaða orð við eigum að nota til að lýsa þessum buxum. Við höldum að það verði mjög erfitt fyrir þessa flík að skapa sér sess í fataskápum heimsbyggðarinnar, enda mjög ópraktískt. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour
Nýjar hugmyndir í tískuheiminum eru alltaf skemmtilegar og spennandi, en við erum hins vegar ekki alveg vissar með þessa hér. Ungi hönnuðurinn Thibaut kynnti þessar ,,gallabuxur" til leiks á Amazon Fashion Week Tokyo, eða tískuvikunni í Tókýó, á dögunum. Það virðist sem svo þetta hafi einhverntímann verið gallabuxur, en það væri aldeilis búið að snyrta þær til og ekkert er eftir nema saumarnir. Rassvasarnir voru meira að segja teknir af. Afraksturinn er buxnastrengur með lafandi saumum niður skálmarnar, nei, við vitum ekki hvaða orð við eigum að nota til að lýsa þessum buxum. Við höldum að það verði mjög erfitt fyrir þessa flík að skapa sér sess í fataskápum heimsbyggðarinnar, enda mjög ópraktískt.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour