Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Ritstjórn skrifar 23. október 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Nýjar hugmyndir í tískuheiminum eru alltaf skemmtilegar og spennandi, en við erum hins vegar ekki alveg vissar með þessa hér. Ungi hönnuðurinn Thibaut kynnti þessar ,,gallabuxur" til leiks á Amazon Fashion Week Tokyo, eða tískuvikunni í Tókýó, á dögunum. Það virðist sem svo þetta hafi einhverntímann verið gallabuxur, en það væri aldeilis búið að snyrta þær til og ekkert er eftir nema saumarnir. Rassvasarnir voru meira að segja teknir af. Afraksturinn er buxnastrengur með lafandi saumum niður skálmarnar, nei, við vitum ekki hvaða orð við eigum að nota til að lýsa þessum buxum. Við höldum að það verði mjög erfitt fyrir þessa flík að skapa sér sess í fataskápum heimsbyggðarinnar, enda mjög ópraktískt. Mest lesið Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour
Nýjar hugmyndir í tískuheiminum eru alltaf skemmtilegar og spennandi, en við erum hins vegar ekki alveg vissar með þessa hér. Ungi hönnuðurinn Thibaut kynnti þessar ,,gallabuxur" til leiks á Amazon Fashion Week Tokyo, eða tískuvikunni í Tókýó, á dögunum. Það virðist sem svo þetta hafi einhverntímann verið gallabuxur, en það væri aldeilis búið að snyrta þær til og ekkert er eftir nema saumarnir. Rassvasarnir voru meira að segja teknir af. Afraksturinn er buxnastrengur með lafandi saumum niður skálmarnar, nei, við vitum ekki hvaða orð við eigum að nota til að lýsa þessum buxum. Við höldum að það verði mjög erfitt fyrir þessa flík að skapa sér sess í fataskápum heimsbyggðarinnar, enda mjög ópraktískt.
Mest lesið Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour