Smáralind eða slagviðri ástæða stóraukinnar kjörsóknar? Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. október 2017 06:40 Hver veit nema að það sé einfaldlega áhugi fyrir þessum kosningum? Nú þegar fimm dagar eru til kosninga hafa um helmingi fleiri Íslendingar greitt atkvæði utan kjörfundar en á sama tíma fyrir síðustu kosningar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að klukkan 22 í gærkvöldi höfðu 8485 kjósendur greitt atkvæði samanborið við 5939 sunnudagskvöldið fyrir alþingiskosningarnar í október á síðasta ári. Nokkrar ástæður kunna að vera fyrir þessum aukna atkvæðafjölda ef marka má Bergþóru Sigmundssdóttur, sviðsstjóra þinglýsinga- og leyfasviðs hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu sem rætt er við í sama miðli. Til að mynda hafi verið opnað utan kjörfundar níu dögum fyrr í ár en í fyrra. Að sama skapi er ekki hægt að útiloka að Smáralindin kunni að spila inn í en þar greiða flestir atkvæði utan kjörfundar, en í fyrra var það í Perlunni. Þá gæti fólk einnig verið að forðast þær löngu biðraðir sem mynduðust skömmu fyrir kjördag - eða bara hið slæma veður sem er í kortunum fyrir laugardaginn. Veðurstofan gerir ráð fyrir fyrsta hríðarveðri vetrarins, einmitt þegar landsmenn ganga til kosninga. Því gæti jafnvel fylgt slydda, snjókoma og frost um nær allt land. Kosningar 2017 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Nú þegar fimm dagar eru til kosninga hafa um helmingi fleiri Íslendingar greitt atkvæði utan kjörfundar en á sama tíma fyrir síðustu kosningar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að klukkan 22 í gærkvöldi höfðu 8485 kjósendur greitt atkvæði samanborið við 5939 sunnudagskvöldið fyrir alþingiskosningarnar í október á síðasta ári. Nokkrar ástæður kunna að vera fyrir þessum aukna atkvæðafjölda ef marka má Bergþóru Sigmundssdóttur, sviðsstjóra þinglýsinga- og leyfasviðs hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu sem rætt er við í sama miðli. Til að mynda hafi verið opnað utan kjörfundar níu dögum fyrr í ár en í fyrra. Að sama skapi er ekki hægt að útiloka að Smáralindin kunni að spila inn í en þar greiða flestir atkvæði utan kjörfundar, en í fyrra var það í Perlunni. Þá gæti fólk einnig verið að forðast þær löngu biðraðir sem mynduðust skömmu fyrir kjördag - eða bara hið slæma veður sem er í kortunum fyrir laugardaginn. Veðurstofan gerir ráð fyrir fyrsta hríðarveðri vetrarins, einmitt þegar landsmenn ganga til kosninga. Því gæti jafnvel fylgt slydda, snjókoma og frost um nær allt land.
Kosningar 2017 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira