Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour