Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. október 2017 09:00 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. Skjáskot Söng- og leikkonan Coutney Love reyndi að vara konur við framleiðandanum Harvey Weinstein árið 2005. Courtney var í viðtali á rauða dreglinum fyrir viðburð þegar hún var spurð hvort hún gæti gefið ungri konu sem væri að flytja til Hollywood einhver ráð. Hún hikaði fyrst og sagði að hugsanlega lenti hún fyrir dómsdólum fyrir að segja þetta. Hélt hún svo áfram: „Ef Harvey Weinstein býður þér í einkapartý á Four Seasons hótelinu, ekki fara.“ Myndband af þessu er nú í dreifingu á Twitter. Tugir kvenna hafa síðustu daga stigið fram og sagt frá áreitni og kynferðisofbeldi Weinstein. .@Courtney Love's advice in 2005: "If Harvey Weinstein invites you to a party at the Four Seasons, don't go." pic.twitter.com/I1Zq0WvVNM— HannahJane Parkinson (@ladyhaja) October 14, 2017 TMZ birti frétt um þessa viðvörun Courtney Love og deildi hún fréttinni á sinni eigin Twitter síðu. Þar skrifaði hún: „Þó að ég hafi ekki verið ein af fórnarlömbum hans, var ég í eilífðarbanni hjá CAA fyrir að segja þetta um Harvey Weinstein.“ CAA er ein stærsta umboðsskrifstofan í skemmtanabransanum en Kevin Huvane einn af eigendum hennar sagði í viðtali við CNN að hann kannaðist ekki við að Courtney væri á einhverjum svörtum lista. Fulltrúi Courtney hefur sagt að hún ætli ekki að tjá sig frekar um efni þessa myndbands. Although I wasn't one of his victims, I was eternally banned by CAA for speaking out against #HarveyWeinstein #rape https://t.co/8giwNkrC5t— Courtney Love Cobain (@Courtney) October 14, 2017 Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin MeToo Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fleiri fréttir Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Sjá meira
Söng- og leikkonan Coutney Love reyndi að vara konur við framleiðandanum Harvey Weinstein árið 2005. Courtney var í viðtali á rauða dreglinum fyrir viðburð þegar hún var spurð hvort hún gæti gefið ungri konu sem væri að flytja til Hollywood einhver ráð. Hún hikaði fyrst og sagði að hugsanlega lenti hún fyrir dómsdólum fyrir að segja þetta. Hélt hún svo áfram: „Ef Harvey Weinstein býður þér í einkapartý á Four Seasons hótelinu, ekki fara.“ Myndband af þessu er nú í dreifingu á Twitter. Tugir kvenna hafa síðustu daga stigið fram og sagt frá áreitni og kynferðisofbeldi Weinstein. .@Courtney Love's advice in 2005: "If Harvey Weinstein invites you to a party at the Four Seasons, don't go." pic.twitter.com/I1Zq0WvVNM— HannahJane Parkinson (@ladyhaja) October 14, 2017 TMZ birti frétt um þessa viðvörun Courtney Love og deildi hún fréttinni á sinni eigin Twitter síðu. Þar skrifaði hún: „Þó að ég hafi ekki verið ein af fórnarlömbum hans, var ég í eilífðarbanni hjá CAA fyrir að segja þetta um Harvey Weinstein.“ CAA er ein stærsta umboðsskrifstofan í skemmtanabransanum en Kevin Huvane einn af eigendum hennar sagði í viðtali við CNN að hann kannaðist ekki við að Courtney væri á einhverjum svörtum lista. Fulltrúi Courtney hefur sagt að hún ætli ekki að tjá sig frekar um efni þessa myndbands. Although I wasn't one of his victims, I was eternally banned by CAA for speaking out against #HarveyWeinstein #rape https://t.co/8giwNkrC5t— Courtney Love Cobain (@Courtney) October 14, 2017
Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin MeToo Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fleiri fréttir Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Sjá meira