Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Kjartan Kjartansson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 30. október 2017 12:31 Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, er á meðal þeirra sem ríkissaksóknari Spánar vill ákæra. Nordicphotos/AFP Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. Þeir eru sakaðir um uppreisn, uppreisnaráróður og fjárdrátt. Á meðal þeirra sem eru ákærðir eru Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu. José Manuel Maza, ríkissaksóknari Spánar, lýsti því yfir að þeir ákærður hefðu farið algerlega á svig við stjórnarskrána. Ákærurnar munu nú fara fyrir dómara sem munu meta þær. Leiðtogar héraðsstjórnarinnar gætu svo verið kallaðir til yfirheyrslu ef ákærurnar fara alla leið innan kerfisins. Refsingin fyrir uppreisn er allt að 30 ára fangelsi og allt að 15 ára fangelsi liggur við uppreisnaráróðri. Sex ára fangelsi er svo refsingin fyrir fjárdrátt. Landsstjórn Spánar ákvað að svipta Katalóníu sjálfræði í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingarinnar á föstudag. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, leysti upp héraðsþingið og boðaði til kosninga í Katalóníu 21. desember. Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu í Barcelona í gær. Þrátt fyrir að 90 prósent Katalóna hafi kosið með sjálfstæði frá Spáni í kosningum í byrjun október er ljóst að skiptar skoðanir eru á meðal íbúa héraðsins um hvort Katalónía eigi að vera sjálfstæð eður ei. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. 28. október 2017 07:56 Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22 Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. 29. október 2017 22:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. Þeir eru sakaðir um uppreisn, uppreisnaráróður og fjárdrátt. Á meðal þeirra sem eru ákærðir eru Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu. José Manuel Maza, ríkissaksóknari Spánar, lýsti því yfir að þeir ákærður hefðu farið algerlega á svig við stjórnarskrána. Ákærurnar munu nú fara fyrir dómara sem munu meta þær. Leiðtogar héraðsstjórnarinnar gætu svo verið kallaðir til yfirheyrslu ef ákærurnar fara alla leið innan kerfisins. Refsingin fyrir uppreisn er allt að 30 ára fangelsi og allt að 15 ára fangelsi liggur við uppreisnaráróðri. Sex ára fangelsi er svo refsingin fyrir fjárdrátt. Landsstjórn Spánar ákvað að svipta Katalóníu sjálfræði í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingarinnar á föstudag. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, leysti upp héraðsþingið og boðaði til kosninga í Katalóníu 21. desember. Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu í Barcelona í gær. Þrátt fyrir að 90 prósent Katalóna hafi kosið með sjálfstæði frá Spáni í kosningum í byrjun október er ljóst að skiptar skoðanir eru á meðal íbúa héraðsins um hvort Katalónía eigi að vera sjálfstæð eður ei.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. 28. október 2017 07:56 Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22 Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. 29. október 2017 22:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. 28. október 2017 07:56
Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22
Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. 29. október 2017 22:00