Gervihnattamyndir gefa til kynna að eitthvað sé að gerast í Kverkfjöllum Jóhann K. Jóhannsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 8. nóvember 2017 20:00 Hugsanlegt er að uppruni aukinnar rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum sé í Kverkfjöllum. Vísindamenn hafa ekki getað flogið yfir svæðið í dag vegna veðurs, til að fá það staðfest. Rafleiðni í ánni er há en hefur verið stöðug og rennsli hefur ekki verið að aukast. Vísindamenn frá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands báru saman gervihnattamyndir sem annars vegar voru teknar á svæðinu 27. október síðastliðinn og svo í gær. Á þessum myndum sjást lítilsháttar breytingar á vestanverðum Kverkfjöllum. „Auðvitað veldur þetta ákveðnum heilabrotum þar sem við erum líka með Bárðarbungu á þessu sama svæði og hún skilar líka sínu vatni þarna niður eftir. Öll svona aukin rafleiðni hún gefur til kynna að það er að aukast jarðhitavatn og það er ákveðin vísbending um það að það tengist eldvirkninni,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallasérfræðingur. Hann segir að gervihnattarmyndirnar gefi til kynna að eitthvað sé að gerast í Kverkfjöllum. Það sé þó algengt að það komi lítil hlaup úr þessu svæði í Kverkfjöllum. Aðspurður hvort tengsl séu á milli þessar rafleiðni og jarðskjálftans við Kópasker í morgun svarar Ármann: „Nei, kannski ekki bein tengsl en Ísland er náttúrulega svona eitt risa eldfjall þannig að allt tengist þetta á einhvern hátt. Það eru samt ekki bein tengsl á milli skjálftans á Kópaskeri eins og þessara eldfjalla sem eru þarna uppfrá.“ Veðurstofan, Almannavarnir , Jarðvísindastofnun og fleiri fylgjast grannt með framvindu mála á svæðinu. Um leið og veður leyfir verður flogið yfir og verður reynt að safna sýnum úr þeim jökulsprænum sem koma undan jöklinum. Frekari frétta er því hugsanlega að vænta á morgun. „Til að ganga úr skugga um að þetta vatn sé að koma úr Kverkfjöllum en ekki einhvers staðar annars staðar frá.“ Tengdar fréttir Rafleiðni sveiflaðist upp og niður í nótt Veðurstofan telur að hærri rafleiðni við upptök Jökulsár á Fjöllum kunni að stafa af truflunum af krapa eða aur. 8. nóvember 2017 08:26 Aukin rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum bendir til hlaups Að sögn Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings benda einkenni árinnar til þess að um jökulhlaup sé að ræða. 7. nóvember 2017 20:31 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Hugsanlegt er að uppruni aukinnar rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum sé í Kverkfjöllum. Vísindamenn hafa ekki getað flogið yfir svæðið í dag vegna veðurs, til að fá það staðfest. Rafleiðni í ánni er há en hefur verið stöðug og rennsli hefur ekki verið að aukast. Vísindamenn frá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands báru saman gervihnattamyndir sem annars vegar voru teknar á svæðinu 27. október síðastliðinn og svo í gær. Á þessum myndum sjást lítilsháttar breytingar á vestanverðum Kverkfjöllum. „Auðvitað veldur þetta ákveðnum heilabrotum þar sem við erum líka með Bárðarbungu á þessu sama svæði og hún skilar líka sínu vatni þarna niður eftir. Öll svona aukin rafleiðni hún gefur til kynna að það er að aukast jarðhitavatn og það er ákveðin vísbending um það að það tengist eldvirkninni,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallasérfræðingur. Hann segir að gervihnattarmyndirnar gefi til kynna að eitthvað sé að gerast í Kverkfjöllum. Það sé þó algengt að það komi lítil hlaup úr þessu svæði í Kverkfjöllum. Aðspurður hvort tengsl séu á milli þessar rafleiðni og jarðskjálftans við Kópasker í morgun svarar Ármann: „Nei, kannski ekki bein tengsl en Ísland er náttúrulega svona eitt risa eldfjall þannig að allt tengist þetta á einhvern hátt. Það eru samt ekki bein tengsl á milli skjálftans á Kópaskeri eins og þessara eldfjalla sem eru þarna uppfrá.“ Veðurstofan, Almannavarnir , Jarðvísindastofnun og fleiri fylgjast grannt með framvindu mála á svæðinu. Um leið og veður leyfir verður flogið yfir og verður reynt að safna sýnum úr þeim jökulsprænum sem koma undan jöklinum. Frekari frétta er því hugsanlega að vænta á morgun. „Til að ganga úr skugga um að þetta vatn sé að koma úr Kverkfjöllum en ekki einhvers staðar annars staðar frá.“
Tengdar fréttir Rafleiðni sveiflaðist upp og niður í nótt Veðurstofan telur að hærri rafleiðni við upptök Jökulsár á Fjöllum kunni að stafa af truflunum af krapa eða aur. 8. nóvember 2017 08:26 Aukin rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum bendir til hlaups Að sögn Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings benda einkenni árinnar til þess að um jökulhlaup sé að ræða. 7. nóvember 2017 20:31 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Rafleiðni sveiflaðist upp og niður í nótt Veðurstofan telur að hærri rafleiðni við upptök Jökulsár á Fjöllum kunni að stafa af truflunum af krapa eða aur. 8. nóvember 2017 08:26
Aukin rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum bendir til hlaups Að sögn Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings benda einkenni árinnar til þess að um jökulhlaup sé að ræða. 7. nóvember 2017 20:31