Gervihnattamyndir gefa til kynna að eitthvað sé að gerast í Kverkfjöllum Jóhann K. Jóhannsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 8. nóvember 2017 20:00 Hugsanlegt er að uppruni aukinnar rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum sé í Kverkfjöllum. Vísindamenn hafa ekki getað flogið yfir svæðið í dag vegna veðurs, til að fá það staðfest. Rafleiðni í ánni er há en hefur verið stöðug og rennsli hefur ekki verið að aukast. Vísindamenn frá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands báru saman gervihnattamyndir sem annars vegar voru teknar á svæðinu 27. október síðastliðinn og svo í gær. Á þessum myndum sjást lítilsháttar breytingar á vestanverðum Kverkfjöllum. „Auðvitað veldur þetta ákveðnum heilabrotum þar sem við erum líka með Bárðarbungu á þessu sama svæði og hún skilar líka sínu vatni þarna niður eftir. Öll svona aukin rafleiðni hún gefur til kynna að það er að aukast jarðhitavatn og það er ákveðin vísbending um það að það tengist eldvirkninni,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallasérfræðingur. Hann segir að gervihnattarmyndirnar gefi til kynna að eitthvað sé að gerast í Kverkfjöllum. Það sé þó algengt að það komi lítil hlaup úr þessu svæði í Kverkfjöllum. Aðspurður hvort tengsl séu á milli þessar rafleiðni og jarðskjálftans við Kópasker í morgun svarar Ármann: „Nei, kannski ekki bein tengsl en Ísland er náttúrulega svona eitt risa eldfjall þannig að allt tengist þetta á einhvern hátt. Það eru samt ekki bein tengsl á milli skjálftans á Kópaskeri eins og þessara eldfjalla sem eru þarna uppfrá.“ Veðurstofan, Almannavarnir , Jarðvísindastofnun og fleiri fylgjast grannt með framvindu mála á svæðinu. Um leið og veður leyfir verður flogið yfir og verður reynt að safna sýnum úr þeim jökulsprænum sem koma undan jöklinum. Frekari frétta er því hugsanlega að vænta á morgun. „Til að ganga úr skugga um að þetta vatn sé að koma úr Kverkfjöllum en ekki einhvers staðar annars staðar frá.“ Tengdar fréttir Rafleiðni sveiflaðist upp og niður í nótt Veðurstofan telur að hærri rafleiðni við upptök Jökulsár á Fjöllum kunni að stafa af truflunum af krapa eða aur. 8. nóvember 2017 08:26 Aukin rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum bendir til hlaups Að sögn Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings benda einkenni árinnar til þess að um jökulhlaup sé að ræða. 7. nóvember 2017 20:31 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Sjá meira
Hugsanlegt er að uppruni aukinnar rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum sé í Kverkfjöllum. Vísindamenn hafa ekki getað flogið yfir svæðið í dag vegna veðurs, til að fá það staðfest. Rafleiðni í ánni er há en hefur verið stöðug og rennsli hefur ekki verið að aukast. Vísindamenn frá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands báru saman gervihnattamyndir sem annars vegar voru teknar á svæðinu 27. október síðastliðinn og svo í gær. Á þessum myndum sjást lítilsháttar breytingar á vestanverðum Kverkfjöllum. „Auðvitað veldur þetta ákveðnum heilabrotum þar sem við erum líka með Bárðarbungu á þessu sama svæði og hún skilar líka sínu vatni þarna niður eftir. Öll svona aukin rafleiðni hún gefur til kynna að það er að aukast jarðhitavatn og það er ákveðin vísbending um það að það tengist eldvirkninni,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallasérfræðingur. Hann segir að gervihnattarmyndirnar gefi til kynna að eitthvað sé að gerast í Kverkfjöllum. Það sé þó algengt að það komi lítil hlaup úr þessu svæði í Kverkfjöllum. Aðspurður hvort tengsl séu á milli þessar rafleiðni og jarðskjálftans við Kópasker í morgun svarar Ármann: „Nei, kannski ekki bein tengsl en Ísland er náttúrulega svona eitt risa eldfjall þannig að allt tengist þetta á einhvern hátt. Það eru samt ekki bein tengsl á milli skjálftans á Kópaskeri eins og þessara eldfjalla sem eru þarna uppfrá.“ Veðurstofan, Almannavarnir , Jarðvísindastofnun og fleiri fylgjast grannt með framvindu mála á svæðinu. Um leið og veður leyfir verður flogið yfir og verður reynt að safna sýnum úr þeim jökulsprænum sem koma undan jöklinum. Frekari frétta er því hugsanlega að vænta á morgun. „Til að ganga úr skugga um að þetta vatn sé að koma úr Kverkfjöllum en ekki einhvers staðar annars staðar frá.“
Tengdar fréttir Rafleiðni sveiflaðist upp og niður í nótt Veðurstofan telur að hærri rafleiðni við upptök Jökulsár á Fjöllum kunni að stafa af truflunum af krapa eða aur. 8. nóvember 2017 08:26 Aukin rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum bendir til hlaups Að sögn Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings benda einkenni árinnar til þess að um jökulhlaup sé að ræða. 7. nóvember 2017 20:31 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Sjá meira
Rafleiðni sveiflaðist upp og niður í nótt Veðurstofan telur að hærri rafleiðni við upptök Jökulsár á Fjöllum kunni að stafa af truflunum af krapa eða aur. 8. nóvember 2017 08:26
Aukin rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum bendir til hlaups Að sögn Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings benda einkenni árinnar til þess að um jökulhlaup sé að ræða. 7. nóvember 2017 20:31