Loðnar kápur fyrir veturinn Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar. Mest lesið Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Ertu drusla? Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour
Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar.
Mest lesið Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Ertu drusla? Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour