Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Jóhann K. Jóhannsson og Kjartan Kjartansson skrifa 4. nóvember 2017 12:37 Fólk er beðið um að huga að lausamunum eins og trampólínum, garðhúsgögnum og ruslatunnum fyrir storminn á morgun. Mynd/Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra Kröpp lægð gengur yfir landi á morgun en einna hvassast verður á suðvestan- og vestanverðu landinu. Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörðun samkvæmt nýju viðvörðunarkerfi á Suðurlandi, Faxaflóa og höfuðborgarsvæðinu. „Það verður eflaust mjög hvasst á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og hér í bænum,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Byrja á að hvessa á milli þrjú og fjögur síðdegis á morgun, sunnudag. Veðrið nái hámarki um kvöldmatarleytið og er fólk hvatt til að tryggja að lausamunir fjúki ekki af stað. Ekki er búist við jafnmiklu hvassviðri í öðrum landshlutum en Helga hvetur engu að síður vegfarendur til þess að fylgjast vel með færð og veðri ef þeir ætla að ferðast á milli landshluta annað kvöld. Færð geti spillst á fjallvegum eins og Hellisheiði og Holtavörðuheiði. „Það má búast við hríðaveðri á Vestfjörðum og á Austfjörðum og Austurlandi að Glettingi seint annað kvöld,“ segir Helga. Þó að veðrið gangi niður fyrir miðnætti á suðvesturhorninu verði þá enn að bæta í vind á Norðausturlandi en þar er versta veðrinu spáð seint aðra nótt. Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira
Kröpp lægð gengur yfir landi á morgun en einna hvassast verður á suðvestan- og vestanverðu landinu. Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörðun samkvæmt nýju viðvörðunarkerfi á Suðurlandi, Faxaflóa og höfuðborgarsvæðinu. „Það verður eflaust mjög hvasst á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og hér í bænum,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Byrja á að hvessa á milli þrjú og fjögur síðdegis á morgun, sunnudag. Veðrið nái hámarki um kvöldmatarleytið og er fólk hvatt til að tryggja að lausamunir fjúki ekki af stað. Ekki er búist við jafnmiklu hvassviðri í öðrum landshlutum en Helga hvetur engu að síður vegfarendur til þess að fylgjast vel með færð og veðri ef þeir ætla að ferðast á milli landshluta annað kvöld. Færð geti spillst á fjallvegum eins og Hellisheiði og Holtavörðuheiði. „Það má búast við hríðaveðri á Vestfjörðum og á Austfjörðum og Austurlandi að Glettingi seint annað kvöld,“ segir Helga. Þó að veðrið gangi niður fyrir miðnætti á suðvesturhorninu verði þá enn að bæta í vind á Norðausturlandi en þar er versta veðrinu spáð seint aðra nótt.
Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira