Innlent

Vika í pólitík: Frá leiðtogaumræðum til leynifunda

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Það hefur ýmislegt gengið á og enginn veit hvað gerist næst.
Það hefur ýmislegt gengið á og enginn veit hvað gerist næst. Vísir
Það er oft sagt að vika sé langur tími í pólitík og síðasta vika hefur heldur betur verið viðburðarík eins og við mátti búast í kringum kosningar.

Leiðtogarnir mættust í settinu hjá Heimi Má Péturssyni fyrir viku og síðan þá hefur einn þeirra sagt af sér formennsku.

Enn er óvíst hver fær umboð til stjórnarmyndunar eða hvaða stjórnmálaflokkar eru líklegir til að starfa saman í ríkisstjórn.

Vísir tók saman það helsta sem hefur gerst í pólitíkinni síðustu viku og má sjá myndbandið í spilaranum hér fyrir neðan.

Klipping: Adelina Antal

Grafík: Hlynur Magnússon

Tónlist: Hringd'í mig - Friðrik Dór




Fleiri fréttir

Sjá meira


×