Manafort með þrjú vegabréf og miklar eignir Atli Ísleifsson skrifar 1. nóvember 2017 15:26 Paul Manafort var látinn fara sem kosningastjóri Trump í ágúst á síðasta ári Vísir/AFP Bandarísk dómsskjöl sýna að að fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Paul Manafort, á þrjú vegabréf og milljónir dala á bankareikningum. Þetta kemur fram í grein CNN, sem greinir jafnframt frá því að Manafort hafi ferðast til Kína, Mexíkó og Ekvador með síma og tölvupóstfang sem skráð var undir fölsku nafni. Manafort og viðskiptafélagi hans, Rick Gates, voru á mánudaginn ákærðir, meðal annars fyrir samsæri gegn Bandaríkjunum, brot sem eiga að hafa átt sér stað á árunum 2006 til 2017. Var ákæran í tólf liðum. Þetta eru fyrstu ákærurnar í tengslum við rannsókn Robert Mueller á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum á síðasta ári. Auk þeirra Manafort og Gates var George Papadopoulos, utanríkismálaráðgjafi Trump í kosningabaráttunni, ákærður. Manafort var látinn fara sem kosningastjóri Trump í ágúst á síðasta ári eftir að fram kom að hann hafi tekið ólöglega á móti 12 milljónum Bandaríkjadala frá Viktor Janúóvitsj, fyrrverandi Úkraínuforseta. Í dómsskjölunum kemur fram að Manafort hafi síðasta áratuginn sótt tíu sinnum um bandarískt vegabréf og að hann búi nú yfir þremur slíkum. Þá eigi hann eignir sem nemi milli 19 og 136 milljónum Bandaríkjadala. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1. nóvember 2017 06:00 Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Bandarísk dómsskjöl sýna að að fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Paul Manafort, á þrjú vegabréf og milljónir dala á bankareikningum. Þetta kemur fram í grein CNN, sem greinir jafnframt frá því að Manafort hafi ferðast til Kína, Mexíkó og Ekvador með síma og tölvupóstfang sem skráð var undir fölsku nafni. Manafort og viðskiptafélagi hans, Rick Gates, voru á mánudaginn ákærðir, meðal annars fyrir samsæri gegn Bandaríkjunum, brot sem eiga að hafa átt sér stað á árunum 2006 til 2017. Var ákæran í tólf liðum. Þetta eru fyrstu ákærurnar í tengslum við rannsókn Robert Mueller á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum á síðasta ári. Auk þeirra Manafort og Gates var George Papadopoulos, utanríkismálaráðgjafi Trump í kosningabaráttunni, ákærður. Manafort var látinn fara sem kosningastjóri Trump í ágúst á síðasta ári eftir að fram kom að hann hafi tekið ólöglega á móti 12 milljónum Bandaríkjadala frá Viktor Janúóvitsj, fyrrverandi Úkraínuforseta. Í dómsskjölunum kemur fram að Manafort hafi síðasta áratuginn sótt tíu sinnum um bandarískt vegabréf og að hann búi nú yfir þremur slíkum. Þá eigi hann eignir sem nemi milli 19 og 136 milljónum Bandaríkjadala.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1. nóvember 2017 06:00 Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1. nóvember 2017 06:00
Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1. nóvember 2017 09:45