Verum í stíl Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2017 08:30 Alexa Chung Glamour/Getty Nú er veislutíminn að ganga í garð og margir farnir að færa hátíðarklæðin framarlega í fataskápinn. Það sem er áberandi þetta árið eru sett, sem sagt buxur eða pils í stíl við efripart, skyrtu, jakka eða topp. Það er sniðug fjárfesting fyrir veisluhöldin fram undan enda hægt að nota saman eða í sitt hvoru lagi. Þessa dagana er flauel, plíserað, glimmer og glans að koma sterkt inn - það er hátíðlegt að vera í stíl. Bella Hadid í rauðu frá toppi til táarRihannaDries Van NotenVelúrKöflótt dragt er alltaf flott. Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour
Nú er veislutíminn að ganga í garð og margir farnir að færa hátíðarklæðin framarlega í fataskápinn. Það sem er áberandi þetta árið eru sett, sem sagt buxur eða pils í stíl við efripart, skyrtu, jakka eða topp. Það er sniðug fjárfesting fyrir veisluhöldin fram undan enda hægt að nota saman eða í sitt hvoru lagi. Þessa dagana er flauel, plíserað, glimmer og glans að koma sterkt inn - það er hátíðlegt að vera í stíl. Bella Hadid í rauðu frá toppi til táarRihannaDries Van NotenVelúrKöflótt dragt er alltaf flott.
Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour