Verum í stíl Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2017 08:30 Alexa Chung Glamour/Getty Nú er veislutíminn að ganga í garð og margir farnir að færa hátíðarklæðin framarlega í fataskápinn. Það sem er áberandi þetta árið eru sett, sem sagt buxur eða pils í stíl við efripart, skyrtu, jakka eða topp. Það er sniðug fjárfesting fyrir veisluhöldin fram undan enda hægt að nota saman eða í sitt hvoru lagi. Þessa dagana er flauel, plíserað, glimmer og glans að koma sterkt inn - það er hátíðlegt að vera í stíl. Bella Hadid í rauðu frá toppi til táarRihannaDries Van NotenVelúrKöflótt dragt er alltaf flott. Mest lesið Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Verum í stíl Glamour
Nú er veislutíminn að ganga í garð og margir farnir að færa hátíðarklæðin framarlega í fataskápinn. Það sem er áberandi þetta árið eru sett, sem sagt buxur eða pils í stíl við efripart, skyrtu, jakka eða topp. Það er sniðug fjárfesting fyrir veisluhöldin fram undan enda hægt að nota saman eða í sitt hvoru lagi. Þessa dagana er flauel, plíserað, glimmer og glans að koma sterkt inn - það er hátíðlegt að vera í stíl. Bella Hadid í rauðu frá toppi til táarRihannaDries Van NotenVelúrKöflótt dragt er alltaf flott.
Mest lesið Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Verum í stíl Glamour