Kári: Ég var frábær Benedikt Grétarsson skrifar 15. nóvember 2017 22:01 Kári á ferðinni í kvöld. vísir/ernir Kári Kristján Kristjánsson átti frábæran leik fyrir ÍBV í 33-34 sigri gegn FH í kvöld. Kári skoraði tíu mörk og fiskaði ótal vítaköst. Þjálfari FH, Halldór Jóhann Sigfússon sagði í samtali við blaðamann eftir leik að hann væri ekki alveg að skilja hvernig FH-ingar gátu lent í svona miklum vandræðum með línumanninn sterka. Þessa skoðun skilur Kári sjálfur, hins vegar engan veginn. „Ég skil ekki af hverju hann skilur ekki að þeir hafi lent í vandræðum með mig. Ég var bara frábær,“ segir Eyjamaðurinn léttur og eðlilega fullur af sjálfstrausti. Kári segist sáttur með margt í leik ÍBV í kvöld. „Við vorum flottir. Í fyrri hálfleik vorum við mjög beittir varnarlega, allir að vinna vel og Andri Heimir kemur geggjaður inn. Í seinni hálfleik er bara helvítis værukærð yfir okkur. Við megum bara ekki falla í svona gryfju. Við eigum til dæmis ekki endalaust að vera að týna boltann úr netinu þegar við erum búnir að skora í sókninni. Ég er óánægður með varnarleikinn í seinni hálfleik en við troðum inn einhverjum 34 mörkum, þannig að það er bara gott.“ Það er ekki langt í EM í handbolta og því ekki úr vegi að spyrja línumanninn hvort að stórmótið sé á bak við eyrað. „Já, ég er aðal og þá hlýt ég að fara á stórmót, er það ekki?“ Blaðamaður bendir góðfúslega á þá staðreynd að landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson ráði samsetningu íslenska landsliðsins. „Já, hann Geiri hringir örugglega í mig og vill spjalla um þetta,“ sagði hinn afar létti Kári Kristján að lokum Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍBV 33-34 | Fyrsta tap FH í vetur ÍBV gerði sér lítið fyrir í kvöld og fór í Kaplakrika og sótti sigur. Eftir átta sigurleiki í röð kom loksins að því að FH tapaði í Olís-deild karla. 15. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson átti frábæran leik fyrir ÍBV í 33-34 sigri gegn FH í kvöld. Kári skoraði tíu mörk og fiskaði ótal vítaköst. Þjálfari FH, Halldór Jóhann Sigfússon sagði í samtali við blaðamann eftir leik að hann væri ekki alveg að skilja hvernig FH-ingar gátu lent í svona miklum vandræðum með línumanninn sterka. Þessa skoðun skilur Kári sjálfur, hins vegar engan veginn. „Ég skil ekki af hverju hann skilur ekki að þeir hafi lent í vandræðum með mig. Ég var bara frábær,“ segir Eyjamaðurinn léttur og eðlilega fullur af sjálfstrausti. Kári segist sáttur með margt í leik ÍBV í kvöld. „Við vorum flottir. Í fyrri hálfleik vorum við mjög beittir varnarlega, allir að vinna vel og Andri Heimir kemur geggjaður inn. Í seinni hálfleik er bara helvítis værukærð yfir okkur. Við megum bara ekki falla í svona gryfju. Við eigum til dæmis ekki endalaust að vera að týna boltann úr netinu þegar við erum búnir að skora í sókninni. Ég er óánægður með varnarleikinn í seinni hálfleik en við troðum inn einhverjum 34 mörkum, þannig að það er bara gott.“ Það er ekki langt í EM í handbolta og því ekki úr vegi að spyrja línumanninn hvort að stórmótið sé á bak við eyrað. „Já, ég er aðal og þá hlýt ég að fara á stórmót, er það ekki?“ Blaðamaður bendir góðfúslega á þá staðreynd að landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson ráði samsetningu íslenska landsliðsins. „Já, hann Geiri hringir örugglega í mig og vill spjalla um þetta,“ sagði hinn afar létti Kári Kristján að lokum
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍBV 33-34 | Fyrsta tap FH í vetur ÍBV gerði sér lítið fyrir í kvöld og fór í Kaplakrika og sótti sigur. Eftir átta sigurleiki í röð kom loksins að því að FH tapaði í Olís-deild karla. 15. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Sjá meira
Umfjöllun: FH - ÍBV 33-34 | Fyrsta tap FH í vetur ÍBV gerði sér lítið fyrir í kvöld og fór í Kaplakrika og sótti sigur. Eftir átta sigurleiki í röð kom loksins að því að FH tapaði í Olís-deild karla. 15. nóvember 2017 21:45