Sex „Borat-ar“ handteknir í Kasakstan Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2017 21:06 Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Instagram Sex ferðamenn frá Tékklandi voru handteknir í borginni Astana í Kasakstan í síðustu viku. Þeir voru allir í víðfrægum sundbolum sem gerðir voru frægir í myndinni Borat. Sú mynd, eftir Sacha Baron Cohen, fjallar um ímyndaðan og mjög svo einfaldan sjónvarpsmann frá Kasakstan sem heitir Borat. Persónan þykir mjög umdeild í Kasakstan og á sínum tíma hótuðu yfirvöld þar jafnvel að höfða mál gegn Cohen fyrir að móðga þjóðina. Dreifing og sala myndarinnar var bönnuð í landinu, samkvæmt frétt BBC.Hins vegar þakkaði utanríkisráðherra Kasakstan Cohen árið 2012 fyrir að hafa auki flæði ferðamanna til landsins. BBC segir sexmenningana hafa setið fyrir á myndum og að mikil umræða um handtökurnar hafi farið fram á samfélagsmiðlum. Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Aðrir spyrja hvernig yfirvöld í Tékklandi myndu bregðast við svona móðgunum. Mönnunum sex var gert að um sjö þúsund krónur í sekt ósæmandi hegðun. Иностранцы, переодевшиеся в купальники в стиле 'Борат', сразу же были задержаны полицией и доставлены в отделение полиции УВД района Есиль. В Астане 10 ноября 6 граждан Чехии были задержаны полицией за фотографирование в непристойном виде. Мужчины в костюмах, очень напоминающих 'купальник Бората', названный так из-за одноименного персонажа нашумевшего фильма, устроили фотосессию на парковке ЭКСПО около надписи 'I love Astana'. 'В пятницу на территории парковки возле ЭКСПО были задержаны граждане Чехии, которые фотографировались в непристойном виде. По данному факту возбуждено административное производство по статье 434 административного кодекса ' Мелкое хулиганство' и материалы дела отправлены в суд для принятия решения', – сообщила руководитель пресс-службы ДВД столицы Софья Кылышбекова. Специализированный межрайонный административный суд города Астаны в тот же день рассмотрел административное дело и вынес решение. Все граждане Чешской Республики понесли административное взыскание в виде штрафа в 10 МРП (около 22 с половиной тысяч тенге), уточнили в пресс-службе суда. ______ Материал взят у @zhaloby_astana ______ Подпишись на нашу резервную страницу @zhest_kz_new A post shared by Жесть в Казахстане (@zhest_kz) on Nov 13, 2017 at 5:50am PST Kasakstan Tékkland Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Sex ferðamenn frá Tékklandi voru handteknir í borginni Astana í Kasakstan í síðustu viku. Þeir voru allir í víðfrægum sundbolum sem gerðir voru frægir í myndinni Borat. Sú mynd, eftir Sacha Baron Cohen, fjallar um ímyndaðan og mjög svo einfaldan sjónvarpsmann frá Kasakstan sem heitir Borat. Persónan þykir mjög umdeild í Kasakstan og á sínum tíma hótuðu yfirvöld þar jafnvel að höfða mál gegn Cohen fyrir að móðga þjóðina. Dreifing og sala myndarinnar var bönnuð í landinu, samkvæmt frétt BBC.Hins vegar þakkaði utanríkisráðherra Kasakstan Cohen árið 2012 fyrir að hafa auki flæði ferðamanna til landsins. BBC segir sexmenningana hafa setið fyrir á myndum og að mikil umræða um handtökurnar hafi farið fram á samfélagsmiðlum. Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Aðrir spyrja hvernig yfirvöld í Tékklandi myndu bregðast við svona móðgunum. Mönnunum sex var gert að um sjö þúsund krónur í sekt ósæmandi hegðun. Иностранцы, переодевшиеся в купальники в стиле 'Борат', сразу же были задержаны полицией и доставлены в отделение полиции УВД района Есиль. В Астане 10 ноября 6 граждан Чехии были задержаны полицией за фотографирование в непристойном виде. Мужчины в костюмах, очень напоминающих 'купальник Бората', названный так из-за одноименного персонажа нашумевшего фильма, устроили фотосессию на парковке ЭКСПО около надписи 'I love Astana'. 'В пятницу на территории парковки возле ЭКСПО были задержаны граждане Чехии, которые фотографировались в непристойном виде. По данному факту возбуждено административное производство по статье 434 административного кодекса ' Мелкое хулиганство' и материалы дела отправлены в суд для принятия решения', – сообщила руководитель пресс-службы ДВД столицы Софья Кылышбекова. Специализированный межрайонный административный суд города Астаны в тот же день рассмотрел административное дело и вынес решение. Все граждане Чешской Республики понесли административное взыскание в виде штрафа в 10 МРП (около 22 с половиной тысяч тенге), уточнили в пресс-службе суда. ______ Материал взят у @zhaloby_astana ______ Подпишись на нашу резервную страницу @zhest_kz_new A post shared by Жесть в Казахстане (@zhest_kz) on Nov 13, 2017 at 5:50am PST
Kasakstan Tékkland Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira