Klæðum af okkur kuldann Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2017 09:00 Frá vinstri: Kápa frá Second Female, Maia Reykjavík - Loðkápa frá Moss by Kolbrún Vignis, Gallerí 17. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að kuldaboli er kominn á stjá. Gæsahúðin er komin til að vera, næstu nokkra mánuði í það minnsta. En engar áhyggjur, við getum alveg klætt af okkur kuldann. Nú er tími til að klæðast flíkunum yfir hvor aðra og nýtum fataskápinn. Farðu í hettupeysuna undir ullarkápuna, notaðu gallajakkann undir pelsinn eða þunnu dúnúlpuna undir leðurjakkann. Það er enginn ástæða til að örvænta, förum inn í veturinn með stæl.Frá vinstri: Dúnúlpa frá 66North Kápa, Geysir Svört ullarkápa, Zara Létt dúnúlpa, Zo-on. Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að kuldaboli er kominn á stjá. Gæsahúðin er komin til að vera, næstu nokkra mánuði í það minnsta. En engar áhyggjur, við getum alveg klætt af okkur kuldann. Nú er tími til að klæðast flíkunum yfir hvor aðra og nýtum fataskápinn. Farðu í hettupeysuna undir ullarkápuna, notaðu gallajakkann undir pelsinn eða þunnu dúnúlpuna undir leðurjakkann. Það er enginn ástæða til að örvænta, förum inn í veturinn með stæl.Frá vinstri: Dúnúlpa frá 66North Kápa, Geysir Svört ullarkápa, Zara Létt dúnúlpa, Zo-on.
Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour