Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Ritstjórn skrifar 29. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Er þetta kjólasniðið sem klæðir alla vel? Það segir Susie Cave, hönnuður merkisins The Vampire's Wife og eiginkona rokkarans Nick Cave. Á dögunum sameinaðist fólk úr tísku-, lista- og tónlistarheiminum í sætri og rómantískri veislu til að fagna samstarfi Matches Fashion og The Vampire's Wife. Matches er skemmtileg tískuverslun í London, og er The Vampire's Wife lítið fatamerki í eigu fyrirsætunnar Susie Cave. Þó að tískuhúsið sé lítið þá treystir hún vel á eina flík, sem hún gerir aftur og aftur, í misjöfnum mynstrum og efnum. Margir gestir veislunnar klæddust þessum merka kjól, og virðist hann klæða alla jafn vel. Er þetta sniðið sem við ætlum að leita okkur af fyrir jólin? Hér er hægt að sjá þessa fallegu kjóla betur. Ruth Negga í svörtum og gylltum kjólSusie Bubble í mynstruðumMjög fallegur blár úr velúrStuttur og silfurlitaðurFjólublár úr flaueliSvartur og klassískur velúr Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour
Er þetta kjólasniðið sem klæðir alla vel? Það segir Susie Cave, hönnuður merkisins The Vampire's Wife og eiginkona rokkarans Nick Cave. Á dögunum sameinaðist fólk úr tísku-, lista- og tónlistarheiminum í sætri og rómantískri veislu til að fagna samstarfi Matches Fashion og The Vampire's Wife. Matches er skemmtileg tískuverslun í London, og er The Vampire's Wife lítið fatamerki í eigu fyrirsætunnar Susie Cave. Þó að tískuhúsið sé lítið þá treystir hún vel á eina flík, sem hún gerir aftur og aftur, í misjöfnum mynstrum og efnum. Margir gestir veislunnar klæddust þessum merka kjól, og virðist hann klæða alla jafn vel. Er þetta sniðið sem við ætlum að leita okkur af fyrir jólin? Hér er hægt að sjá þessa fallegu kjóla betur. Ruth Negga í svörtum og gylltum kjólSusie Bubble í mynstruðumMjög fallegur blár úr velúrStuttur og silfurlitaðurFjólublár úr flaueliSvartur og klassískur velúr
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour