
Seinni bylgjan: Ertu að segja að ég sé feitur?
Liðurinn „Hætt'essu“ klikkar ekki enda alltaf eitthvað skemmtilegt sem kemur upp í leikjunum.
Hér að ofan má sjá það sem helst fékk fólk til þess að brosa að þessu sinni en lokaatriðið er í sérstakari kantinum.
Tengdar fréttir

Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum?
Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið.

Seinni bylgjan: Stundum eru markmenn vitlausir
Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað.

Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu
Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar.

Seinni bylgjan: Lið og leikmenn umferðarinnar
Strákarnir í Seinni bylgjunni voru venju samkvæmt í gjafastuði í gær og verðlaunuðu þá sem sköruðu fram úr.

Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt
Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars.

Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag
Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik.