Norður-kóreska kolkrabbaveiðimenn rak á land í Japan Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 07:07 Bátur mannanna fannst í höfn borgarinnar Yurihonjo. Vísir/Getty Bát sem flutti átta menn, sem segjast vera norður-kóreskir sjóarar, rak á land í Japan í gær. Japanska lögreglan segir mennina hafa fundist í höfn borgarinnar Yurihonjo á norðvesturströnd landsins seint í gærkvöldi og voru þeir fluttir á næstu lögreglustöð. Mennirnir, sem sagðir eru hafa verið á kolkrabbaveiðum, halda því fram í yfirheyrslum að þeir hafi misst stjórn á bát sínum og að þá hafi, eftir töluverðar hrakningar, að lokum rekið að ströndum Japans. Það er nokkuð óalgengt að norður-kóreskir bátar komi að landi í Japan en japanska strandgæslan hefur þó oft þurft að koma þeim til bjargar. Til að mynda reyndu níu Norður-Kóreumenn að sigla til Suður-Kóreu árið 2011. Það tókst þó ekki betur en svo að þeir enduðu í Japan. Hins vegar gerist oft að í bátunum, sem alla jafna eru einfaldir að gerð og hröralegir, finnast líkamsleifar - sem gefur til kynna að þá hafi rekið lengi. Sjómennirnir átta sem komu til Japns í gær þurftu þó enga aðstoð við að yfirgefa bátinn. Telja þarlendir miðlar það til marks um að þeir hafi ekki verið lengi að sigla þessa rúmlega 800 kílómetra af sjó sem aðskilja Japan og Norður-Kóreu. Ekki er vitað hvort mennirnir ætli sér að sækja um hæli í Japan eða fara aftur til Norður-Kóreu. Norður-Kórea Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Erlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Bát sem flutti átta menn, sem segjast vera norður-kóreskir sjóarar, rak á land í Japan í gær. Japanska lögreglan segir mennina hafa fundist í höfn borgarinnar Yurihonjo á norðvesturströnd landsins seint í gærkvöldi og voru þeir fluttir á næstu lögreglustöð. Mennirnir, sem sagðir eru hafa verið á kolkrabbaveiðum, halda því fram í yfirheyrslum að þeir hafi misst stjórn á bát sínum og að þá hafi, eftir töluverðar hrakningar, að lokum rekið að ströndum Japans. Það er nokkuð óalgengt að norður-kóreskir bátar komi að landi í Japan en japanska strandgæslan hefur þó oft þurft að koma þeim til bjargar. Til að mynda reyndu níu Norður-Kóreumenn að sigla til Suður-Kóreu árið 2011. Það tókst þó ekki betur en svo að þeir enduðu í Japan. Hins vegar gerist oft að í bátunum, sem alla jafna eru einfaldir að gerð og hröralegir, finnast líkamsleifar - sem gefur til kynna að þá hafi rekið lengi. Sjómennirnir átta sem komu til Japns í gær þurftu þó enga aðstoð við að yfirgefa bátinn. Telja þarlendir miðlar það til marks um að þeir hafi ekki verið lengi að sigla þessa rúmlega 800 kílómetra af sjó sem aðskilja Japan og Norður-Kóreu. Ekki er vitað hvort mennirnir ætli sér að sækja um hæli í Japan eða fara aftur til Norður-Kóreu.
Norður-Kórea Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Erlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira