Sænskum Evrópumeistara nauðgað eftir frjálsíþróttamót Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. nóvember 2017 19:00 Moa Hjelmer varð Evrópumeistari árið 2012, ári eftir að henni var nauðgað. vísir/getty Sænsku frjálsíþróttakonunni Moa Hjelmer var nauðgað af öðrum íþróttamanni eftir frjálsíþróttamót í Svíþjóð fyrir sex árum síðan. Hún segir sjálf frá þessu í færslu á Instagram. Hjelmer, sem þá var 21 árs gömul, var að keppa á Finnkampen sem er árleg frjálsíþróttakeppni á milli Finnlands og Svíþjóðar. Að henni lokinni var fagnað og í lok kvölds fór hún með íþróttamanninum upp á herbergi þar sem að hann nauðgaði henni. „Ég var búinn að drekka aðeins of mikið áfengi og hann elti mig upp á hótel. Við enduðum saman inn í herberginu hans þar sem hann vill sitja nálægt mér og tala við mig. Ég sagðist vilja fara að sofa en hann vildi að ég myndi sofa hjá honum,“ segir Hjelmer. Sú sænska segir að einstaklingurinn hafi verið maður sem að hún treysti en þegar að á hólminn var komið virti hann ekki neitun hennar. „Hann byrjaði að snerta mig en ég sagðist ekki vilja þetta. Ég sagði nei aftur og þá afklæddi hann mig. Ég fraus eins og klaki og gat ekki hreyft mig. Ég sagði ekkert meira og hann nauðgaði mér,“ segir Hjelmer. Hjelmer merkti færsluna með kassamerkjunum #MeToo og #Timeout en bæði eru herferðir þar sem konur út um allan heim segja frá kynferðisbrotum í sinn garð. „Ég hef alltaf verið sterk og með mikið sjálfstraust og ég veit í dag að þetta var ekki mér að kenna. Það tók mig samt sex ár að þora að segja frá þessu,“ segir Moa Hjelmer. Hjelmer varð Evrópumeistari í 400 metra hlaupi, ári eftir nauðgunina, í Helsinki árið 2012 og vann svo brons í sömu grein á EM innanhúss í Gautaborg ári síðar. Idrottsuppropet #timeout #metoo Jag var 21, det var slutet på säsongen och vi hade precis vunnit över Finland i Finnkampen. Alla var glada, humöret på topp och vi firade på banketten och senare på klubb. Lite för mycket alkohol blev det för min del och en annan aktiv erbjuder sig att följa mig tillbaka till hotellet. Vi hamnar på hans rum, han vill prata, sitta nära mig på sängen. Jag säger att jag ska gå och lägga mig. Han tycker att jag kan sova här hos honom. Han är betydligt äldre än mig och han är gift, jag kände mig säker och trodde jag kunde lita på honom. Jag har pojkvän, jag säger nej. Han tar på mig och säger jo. Jag blir stel, jag vill inte. Jag säger nej igen. Han tar av mina kläder. Jag fryser till is, kan inte röra mig. Jag säger inget mer. Han våldtar mig. När det är över tar jag mina saker och går därifrån. Jag skäms, vad gjorde jag för fel? Min relation med min pojkvän skadas svårt och det tar över ett halvår innan vi har reparerat skadan. Jag har alltid varit stark och självsäker och vet idag att det här inte var MITT fel, trots det har det tagit 6 år innan jag vågar berätta. Tack #metoo A post shared by Moa Hjelmer (@moahjelmer) on Nov 23, 2017 at 2:24am PST Frjálsar íþróttir Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sjá meira
Sænsku frjálsíþróttakonunni Moa Hjelmer var nauðgað af öðrum íþróttamanni eftir frjálsíþróttamót í Svíþjóð fyrir sex árum síðan. Hún segir sjálf frá þessu í færslu á Instagram. Hjelmer, sem þá var 21 árs gömul, var að keppa á Finnkampen sem er árleg frjálsíþróttakeppni á milli Finnlands og Svíþjóðar. Að henni lokinni var fagnað og í lok kvölds fór hún með íþróttamanninum upp á herbergi þar sem að hann nauðgaði henni. „Ég var búinn að drekka aðeins of mikið áfengi og hann elti mig upp á hótel. Við enduðum saman inn í herberginu hans þar sem hann vill sitja nálægt mér og tala við mig. Ég sagðist vilja fara að sofa en hann vildi að ég myndi sofa hjá honum,“ segir Hjelmer. Sú sænska segir að einstaklingurinn hafi verið maður sem að hún treysti en þegar að á hólminn var komið virti hann ekki neitun hennar. „Hann byrjaði að snerta mig en ég sagðist ekki vilja þetta. Ég sagði nei aftur og þá afklæddi hann mig. Ég fraus eins og klaki og gat ekki hreyft mig. Ég sagði ekkert meira og hann nauðgaði mér,“ segir Hjelmer. Hjelmer merkti færsluna með kassamerkjunum #MeToo og #Timeout en bæði eru herferðir þar sem konur út um allan heim segja frá kynferðisbrotum í sinn garð. „Ég hef alltaf verið sterk og með mikið sjálfstraust og ég veit í dag að þetta var ekki mér að kenna. Það tók mig samt sex ár að þora að segja frá þessu,“ segir Moa Hjelmer. Hjelmer varð Evrópumeistari í 400 metra hlaupi, ári eftir nauðgunina, í Helsinki árið 2012 og vann svo brons í sömu grein á EM innanhúss í Gautaborg ári síðar. Idrottsuppropet #timeout #metoo Jag var 21, det var slutet på säsongen och vi hade precis vunnit över Finland i Finnkampen. Alla var glada, humöret på topp och vi firade på banketten och senare på klubb. Lite för mycket alkohol blev det för min del och en annan aktiv erbjuder sig att följa mig tillbaka till hotellet. Vi hamnar på hans rum, han vill prata, sitta nära mig på sängen. Jag säger att jag ska gå och lägga mig. Han tycker att jag kan sova här hos honom. Han är betydligt äldre än mig och han är gift, jag kände mig säker och trodde jag kunde lita på honom. Jag har pojkvän, jag säger nej. Han tar på mig och säger jo. Jag blir stel, jag vill inte. Jag säger nej igen. Han tar av mina kläder. Jag fryser till is, kan inte röra mig. Jag säger inget mer. Han våldtar mig. När det är över tar jag mina saker och går därifrån. Jag skäms, vad gjorde jag för fel? Min relation med min pojkvän skadas svårt och det tar över ett halvår innan vi har reparerat skadan. Jag har alltid varit stark och självsäker och vet idag att det här inte var MITT fel, trots det har det tagit 6 år innan jag vågar berätta. Tack #metoo A post shared by Moa Hjelmer (@moahjelmer) on Nov 23, 2017 at 2:24am PST
Frjálsar íþróttir Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sjá meira