Herja nú á ISIS í eyðimörkinn Samúel Karl Ólason skrifar 23. nóvember 2017 16:49 Hermenn hafa þurft að eiga við jarðsprengjur og aðrar sprengjur sem vígamennirnir hafa skilið eftir sig. Vísir/AFP Írakski herinn og sveitir vopnaðra sjálfboðaliða, sem kallast Popular Mobilisation Forces, hófu sókn sína gegn Íslamska ríkinu í strábýlli eyðimörk Írak. Vígamenn hryðjuverkasamtakanna hafa verið reknir frá öllum helstu bæjum og borgum landsins. Markmið aðgerðarinnar er að koma í veg fyrir að ISIS-liðar geti skotið niður rótum á svæðinu og notað það til þess að felast og undirbúa árásir. Haider al-Abadi, forsætisráðherra Írak, segir að þó kalífadæmi ISIS hafi verið brotið á bak aftur, muni hann ekki lýsa yfir sigri gegn samtökunum fyrr en vígamennirnir hafi einnig verið reknir úr eyðimörkinni.Samkvæmt frétt Reuters hefur herinn þegar hreinsað 77 smá þorp og um 5.800 ferkílómetra.Iraqi forces launch a major offensive to flush Islamic State group fighters out of a desert region near the border with Syria pic.twitter.com/oqXgnztc15— AFP news agency (@AFP) November 23, 2017 Abu Bakr al-Baghdadi, stjórnandi ISIS, er talinn vera í felum í eyðimörkinni á milli Sýrlands og Írak. Hermenn hafa þurft að eiga við jarðsprengjur og aðrar sprengjur sem vígamennirnir hafa skilið eftir sig. Þegar herinn sækir að þorpum hafa þyrlur verið notaðar til stuðnings og munu þær hafa reynst vel gegn vígamönnum sem reyna að flýja undan hernum. Lítið sem ekkert skjól er í eyðimörkinni. Sérfræðingar hafa varað við því að fall kalífadæmisins muni og jafnvel hafi leitt til þess að meðlimir samtakanna muni fara í felur og einbeita sér að skæruhernaði og hryðjuverkaárásum. Mið-Austurlönd Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Írakski herinn og sveitir vopnaðra sjálfboðaliða, sem kallast Popular Mobilisation Forces, hófu sókn sína gegn Íslamska ríkinu í strábýlli eyðimörk Írak. Vígamenn hryðjuverkasamtakanna hafa verið reknir frá öllum helstu bæjum og borgum landsins. Markmið aðgerðarinnar er að koma í veg fyrir að ISIS-liðar geti skotið niður rótum á svæðinu og notað það til þess að felast og undirbúa árásir. Haider al-Abadi, forsætisráðherra Írak, segir að þó kalífadæmi ISIS hafi verið brotið á bak aftur, muni hann ekki lýsa yfir sigri gegn samtökunum fyrr en vígamennirnir hafi einnig verið reknir úr eyðimörkinni.Samkvæmt frétt Reuters hefur herinn þegar hreinsað 77 smá þorp og um 5.800 ferkílómetra.Iraqi forces launch a major offensive to flush Islamic State group fighters out of a desert region near the border with Syria pic.twitter.com/oqXgnztc15— AFP news agency (@AFP) November 23, 2017 Abu Bakr al-Baghdadi, stjórnandi ISIS, er talinn vera í felum í eyðimörkinni á milli Sýrlands og Írak. Hermenn hafa þurft að eiga við jarðsprengjur og aðrar sprengjur sem vígamennirnir hafa skilið eftir sig. Þegar herinn sækir að þorpum hafa þyrlur verið notaðar til stuðnings og munu þær hafa reynst vel gegn vígamönnum sem reyna að flýja undan hernum. Lítið sem ekkert skjól er í eyðimörkinni. Sérfræðingar hafa varað við því að fall kalífadæmisins muni og jafnvel hafi leitt til þess að meðlimir samtakanna muni fara í felur og einbeita sér að skæruhernaði og hryðjuverkaárásum.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira