Morðingi hins unga James Bulger í fangelsi í þriðja sinn Daníel Freyr Birkisson skrifar 23. nóvember 2017 13:39 Jon Venables var 10 ára þegar hann og Robert Thompson myrtu hinn tveggja ára James Bulger. Nordicphotos/Getty Jon Venables, annar tveggja drengja, sem myrtu hinn tveggja ára James Bulger, árið 1993 hefur verið handtekinn vegna vörslu á barnaklámi. Myndefnið fannst í tölvu Venables í reglubundinni heimsókn frá skilorðsfulltrúum en svipað atvik átti sér stað árið 2010 og var hann líka fangelsaður þá. Sky greinir frá þessu.Myrtu hinn tveggja ára James BulgerVenables og skólabróðir hans Robert Thompson komust í fréttirnar árið 1993 þegar þeir námu á brott, pyntuðu og myrtu hinn tveggja ára James Bulger í Bootle bæ, nálægt Merseyside í Bretlandi. Málið vakti mikinn óhug hjá þjóðinni og voru þeir piltar dæmdir til fangelsisvistar. Þeim var sleppt árið 2001 með ný persónuskilríki og nöfn. Denise Fergus, móðir Bulgers, tísti árið 2010: „Byrjar þetta aftur,“ þegar Venables var fundinn sekur með vörslu barnakláms í fyrsta skipti. Stuart, eiginmaður hennar, tísti síðan aftur á dögunum: „Þú sagðir þetta alltaf...7 árum seinna...“ Fergus hefur einnig gefið það út að Venables, sem átti frumkvæðið að morðinu, hefði átt að fá þyngri refsingu þrátt fyrir að hann hafi einungis verið 10 ára. Hún kallaði hann tifandi tímasprengju og sagði að veita þyrfti þyngri dóma til þess að koma í veg fyrir að svona fólk kæmist upp með glæpi sína. Bretland Morðið á James Bulger Tengdar fréttir Morðingi James litla var með barnaklám Ástæðan fyrir því að Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn í lok febrúar þegar hann braut skilorð voru ásakanir um vörslu barnakláms. Breskir fjölmiðlar greindu frá þessu í gær en yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta af hverju Venables var handtekinn. 8. mars 2010 08:11 Venables fær nýtt nafn Jon Venables, annar þeirra sem myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger fyrir 17 árum, fær nýtt nafn þegar að hann losnar úr fangelsi. 24. júlí 2010 10:03 Morðingi James Bulger laus í annað sinn Jon Venables hefur setið inni síðan árið 2010 eftir að barnaklám fannst í tölvunni hans. 3. september 2013 13:06 Morðingi Bulger "enn hættulegur" Móðir James Bulger telur þá sem fremja alvarlega glæpi þurfa þyngri refsingar. Tuttugu ár eru liðin frá því tveggja ára sonur hennar var myrtur í Liverpool á Englandi. 11. febrúar 2013 11:57 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Jon Venables, annar tveggja drengja, sem myrtu hinn tveggja ára James Bulger, árið 1993 hefur verið handtekinn vegna vörslu á barnaklámi. Myndefnið fannst í tölvu Venables í reglubundinni heimsókn frá skilorðsfulltrúum en svipað atvik átti sér stað árið 2010 og var hann líka fangelsaður þá. Sky greinir frá þessu.Myrtu hinn tveggja ára James BulgerVenables og skólabróðir hans Robert Thompson komust í fréttirnar árið 1993 þegar þeir námu á brott, pyntuðu og myrtu hinn tveggja ára James Bulger í Bootle bæ, nálægt Merseyside í Bretlandi. Málið vakti mikinn óhug hjá þjóðinni og voru þeir piltar dæmdir til fangelsisvistar. Þeim var sleppt árið 2001 með ný persónuskilríki og nöfn. Denise Fergus, móðir Bulgers, tísti árið 2010: „Byrjar þetta aftur,“ þegar Venables var fundinn sekur með vörslu barnakláms í fyrsta skipti. Stuart, eiginmaður hennar, tísti síðan aftur á dögunum: „Þú sagðir þetta alltaf...7 árum seinna...“ Fergus hefur einnig gefið það út að Venables, sem átti frumkvæðið að morðinu, hefði átt að fá þyngri refsingu þrátt fyrir að hann hafi einungis verið 10 ára. Hún kallaði hann tifandi tímasprengju og sagði að veita þyrfti þyngri dóma til þess að koma í veg fyrir að svona fólk kæmist upp með glæpi sína.
Bretland Morðið á James Bulger Tengdar fréttir Morðingi James litla var með barnaklám Ástæðan fyrir því að Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn í lok febrúar þegar hann braut skilorð voru ásakanir um vörslu barnakláms. Breskir fjölmiðlar greindu frá þessu í gær en yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta af hverju Venables var handtekinn. 8. mars 2010 08:11 Venables fær nýtt nafn Jon Venables, annar þeirra sem myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger fyrir 17 árum, fær nýtt nafn þegar að hann losnar úr fangelsi. 24. júlí 2010 10:03 Morðingi James Bulger laus í annað sinn Jon Venables hefur setið inni síðan árið 2010 eftir að barnaklám fannst í tölvunni hans. 3. september 2013 13:06 Morðingi Bulger "enn hættulegur" Móðir James Bulger telur þá sem fremja alvarlega glæpi þurfa þyngri refsingar. Tuttugu ár eru liðin frá því tveggja ára sonur hennar var myrtur í Liverpool á Englandi. 11. febrúar 2013 11:57 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Morðingi James litla var með barnaklám Ástæðan fyrir því að Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn í lok febrúar þegar hann braut skilorð voru ásakanir um vörslu barnakláms. Breskir fjölmiðlar greindu frá þessu í gær en yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta af hverju Venables var handtekinn. 8. mars 2010 08:11
Venables fær nýtt nafn Jon Venables, annar þeirra sem myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger fyrir 17 árum, fær nýtt nafn þegar að hann losnar úr fangelsi. 24. júlí 2010 10:03
Morðingi James Bulger laus í annað sinn Jon Venables hefur setið inni síðan árið 2010 eftir að barnaklám fannst í tölvunni hans. 3. september 2013 13:06
Morðingi Bulger "enn hættulegur" Móðir James Bulger telur þá sem fremja alvarlega glæpi þurfa þyngri refsingar. Tuttugu ár eru liðin frá því tveggja ára sonur hennar var myrtur í Liverpool á Englandi. 11. febrúar 2013 11:57