Nýtt par í Hollywood? Ritstjórn skrifar 21. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Tónlistarfólkið The Weeknd og Katy Perry sáust á meintu stefnumóti á dögunum í Hollywood, og fylgist fólk spennt með hvort að þau séu nýtt par. The Weekend er hins vegar nýhættur með söngkonunni Selenu Gomez, sem er sögð vera byrjuð aftur með Justin Bieber. Glamour mun fylgjast vel með þessum nýju vinum, og er spurning hvort að eitthvað verði úr þessu hjá þeim. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour
Tónlistarfólkið The Weeknd og Katy Perry sáust á meintu stefnumóti á dögunum í Hollywood, og fylgist fólk spennt með hvort að þau séu nýtt par. The Weekend er hins vegar nýhættur með söngkonunni Selenu Gomez, sem er sögð vera byrjuð aftur með Justin Bieber. Glamour mun fylgjast vel með þessum nýju vinum, og er spurning hvort að eitthvað verði úr þessu hjá þeim.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour