Nýtt par í Hollywood? Ritstjórn skrifar 21. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Tónlistarfólkið The Weeknd og Katy Perry sáust á meintu stefnumóti á dögunum í Hollywood, og fylgist fólk spennt með hvort að þau séu nýtt par. The Weekend er hins vegar nýhættur með söngkonunni Selenu Gomez, sem er sögð vera byrjuð aftur með Justin Bieber. Glamour mun fylgjast vel með þessum nýju vinum, og er spurning hvort að eitthvað verði úr þessu hjá þeim. Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvar er Kalli? Glamour
Tónlistarfólkið The Weeknd og Katy Perry sáust á meintu stefnumóti á dögunum í Hollywood, og fylgist fólk spennt með hvort að þau séu nýtt par. The Weekend er hins vegar nýhættur með söngkonunni Selenu Gomez, sem er sögð vera byrjuð aftur með Justin Bieber. Glamour mun fylgjast vel með þessum nýju vinum, og er spurning hvort að eitthvað verði úr þessu hjá þeim.
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvar er Kalli? Glamour