Íslensk kona nýr FIFA dómari | Ísland á nú fleiri alþjóðlega dómara en áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 14:39 Bríet Bragadóttir. Vísir/Andri Marinó Bríet Bragadóttir og Ívar Orri Kristjánsson eru nýir FIFA dómarar en Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt nýjan lista yfir alþjóðlega dómara. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni. Ísland fær tvo nýja dómara og það fjölgar um einn í íslenska FIFA-dómarahópnum sem hefur innihaldið fjóra dómara síðustu ári. Þetta hefur verið heldur betur flott ár hjá Bríet Bragadóttur því hún varð á nýloknu tímabili fyrsta konan til að dæma bikarúrslitaleik á Íslandi þegar hún dæmdi úrslitaleik ÍBV og Stjörnunnar. Hún var síðan seinna um haustið kosin besti dómarinn í Pepsi deild kvenna af leikmönnum deildarinnar. Gunnar Jarl Jónsson hættir sem FIFA-dómari en hann ákvað að leggja flautuna á hilluna eftir tímabilið. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín eru síðan allir áfram í hóp íslensku FIFA-dómaranna. Andri Vigfússon og Oddur Helgi Guðmundsson eru nýir FIFA-aðstoðardómarar en af þeim lista fara þeir Björn Valdimarsson og Gunnar Sverrir Gunnarsson. Annars lítur FIFA listinn fyrir árið 2018 svona út.FIFA dómarar Bríet Bragadóttir Ívar Orri Kristjánsson Vilhjálmur Alvar Þórarinsson Þorvaldur Árnason Þóroddur HjaltalínFIFA aðstoðardómarar Andri Vigfússon Birkir Sigurðarson Bryngeir Valdimarsson Frosti Viðar Gunnarsson Gylfi Már Sigurðsson Jóhann Gunnar Guðmundsson Oddur Helgi Guðmundsson Rúna Kristín StefánsdóttirFutsal dómari Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Sjá meira
Bríet Bragadóttir og Ívar Orri Kristjánsson eru nýir FIFA dómarar en Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt nýjan lista yfir alþjóðlega dómara. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni. Ísland fær tvo nýja dómara og það fjölgar um einn í íslenska FIFA-dómarahópnum sem hefur innihaldið fjóra dómara síðustu ári. Þetta hefur verið heldur betur flott ár hjá Bríet Bragadóttur því hún varð á nýloknu tímabili fyrsta konan til að dæma bikarúrslitaleik á Íslandi þegar hún dæmdi úrslitaleik ÍBV og Stjörnunnar. Hún var síðan seinna um haustið kosin besti dómarinn í Pepsi deild kvenna af leikmönnum deildarinnar. Gunnar Jarl Jónsson hættir sem FIFA-dómari en hann ákvað að leggja flautuna á hilluna eftir tímabilið. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín eru síðan allir áfram í hóp íslensku FIFA-dómaranna. Andri Vigfússon og Oddur Helgi Guðmundsson eru nýir FIFA-aðstoðardómarar en af þeim lista fara þeir Björn Valdimarsson og Gunnar Sverrir Gunnarsson. Annars lítur FIFA listinn fyrir árið 2018 svona út.FIFA dómarar Bríet Bragadóttir Ívar Orri Kristjánsson Vilhjálmur Alvar Þórarinsson Þorvaldur Árnason Þóroddur HjaltalínFIFA aðstoðardómarar Andri Vigfússon Birkir Sigurðarson Bryngeir Valdimarsson Frosti Viðar Gunnarsson Gylfi Már Sigurðsson Jóhann Gunnar Guðmundsson Oddur Helgi Guðmundsson Rúna Kristín StefánsdóttirFutsal dómari Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Sjá meira