Bókafólk fagnar innilega nýjum stjórnarsáttmála Jakob Bjarnar skrifar 30. nóvember 2017 13:09 Ef marka má innilega þakkarræðu Egils Arnar er Lilja Dögg afbragð annarra stjórnmálamanna á Íslandi og þó víðar væri leitað. Egill Örn Jóhannsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, kann sér vart læti vegna þess að í stjórnarsáttmála er svo kveðið á um að virðisaukaskattur af bókum verður felldur niður. Egill Örn reynir ekki að leyna einlægri gleði sinni, þakklæti til nýrra stjórnvalda og sparar sig hvergi í stuttu þakkarávarpi á Facebooksíðu sinni. „Virðisaukaskattur á bækur verður afnuminn! Þetta er í einu orði sagt stórkostleg tíðindi. Þau verða að ég held ekki stærri, tíðindin fyrir íslenska bókaútgáfu og alla þá sem við hana starfa. Ég er ofboðslega þakklátur og glaður í dag,“ segir Egill Örn. Formaðurinn, sem samkvæmt heimildum Vísis mun láta af störfum í byrjun næsta árs, segir að fyrir þessu hafi bókafólkið barist árum saman. „Og nú er þetta að verða í höfn. Takk allir sem tekið hafa þátt í baráttunni með okkur og sömuleiðis þakklæti til allra þeirra stjórnmálamanna sem að hafa veitt málinu brautargengi,“ segir Egill Örn sem vill nefna sérstaklega Lilju Dögg Alfreðsdóttur, verðandi mennta- og menningarmálaráðherra til sögunnar í þessu sambandi. „Án þess að gera lítið úr þætti annarra stjórnmálamanna sem að stutt hafa málið á undanförnum misserum. Takk!“ Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira
Egill Örn Jóhannsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, kann sér vart læti vegna þess að í stjórnarsáttmála er svo kveðið á um að virðisaukaskattur af bókum verður felldur niður. Egill Örn reynir ekki að leyna einlægri gleði sinni, þakklæti til nýrra stjórnvalda og sparar sig hvergi í stuttu þakkarávarpi á Facebooksíðu sinni. „Virðisaukaskattur á bækur verður afnuminn! Þetta er í einu orði sagt stórkostleg tíðindi. Þau verða að ég held ekki stærri, tíðindin fyrir íslenska bókaútgáfu og alla þá sem við hana starfa. Ég er ofboðslega þakklátur og glaður í dag,“ segir Egill Örn. Formaðurinn, sem samkvæmt heimildum Vísis mun láta af störfum í byrjun næsta árs, segir að fyrir þessu hafi bókafólkið barist árum saman. „Og nú er þetta að verða í höfn. Takk allir sem tekið hafa þátt í baráttunni með okkur og sömuleiðis þakklæti til allra þeirra stjórnmálamanna sem að hafa veitt málinu brautargengi,“ segir Egill Örn sem vill nefna sérstaklega Lilju Dögg Alfreðsdóttur, verðandi mennta- og menningarmálaráðherra til sögunnar í þessu sambandi. „Án þess að gera lítið úr þætti annarra stjórnmálamanna sem að stutt hafa málið á undanförnum misserum. Takk!“
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira