Jón fékk ekki ráðherrastól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2017 12:21 Jón Gunnarsson þegar hann mætti til fundarins rétt fyrir hálf tólf í dag. Vísir/Vilhelm Jón Gunnarsson verður ekki ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Þingmaðurinn og ráðherrann fráfarandi yfirgaf þingflokksfund Sjálfstæðisflokksins í hádeginu á meðan honum stóð. Á fundinum gerði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tillögu um fimm ráðherra flokksins. Bjarni Benediktsson verður fjármála- og efnahagsmálaráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson verður utanríkisráðherra, Sigríður Á. Andersen verður dómsmálaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra auk þess sem Kristján Þór Júlíusson verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.„Ég var við þessa tillögugerð í þeirri óþægilegu stöðu að hafa úr færri embættum að spila en átti við fyrir nokkrum mánuðum. Að því leitinu til var ekkert við því að búast að allir yrðu ánægðir með niðurstöðuna,“ sagði Bjarni Benenediktsson í aukafréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu.Hann sagði Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. Svo yfirgaf Jón fundinn. Jón gegndi embætti samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í fráfarandi ríkisstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn hafði sex ráðherra í síðustu ríkisstjórn en einum færri í ríkisstjórn með Vinstri grænum og Framsókn. Því var ljóst að einn ráðherra flokksins þyrfti í það minnsta að víkja óháð því hvort breytingar yrðu á því hvaða fólk skipaði einstök embætti ráðherra. Ekki náðist í Jón Gunnarsson við vinnslu fréttarinnar.Fréttin hefur verið uppfærð. Kosningar 2017 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Jón Gunnarsson verður ekki ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Þingmaðurinn og ráðherrann fráfarandi yfirgaf þingflokksfund Sjálfstæðisflokksins í hádeginu á meðan honum stóð. Á fundinum gerði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tillögu um fimm ráðherra flokksins. Bjarni Benediktsson verður fjármála- og efnahagsmálaráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson verður utanríkisráðherra, Sigríður Á. Andersen verður dómsmálaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra auk þess sem Kristján Þór Júlíusson verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.„Ég var við þessa tillögugerð í þeirri óþægilegu stöðu að hafa úr færri embættum að spila en átti við fyrir nokkrum mánuðum. Að því leitinu til var ekkert við því að búast að allir yrðu ánægðir með niðurstöðuna,“ sagði Bjarni Benenediktsson í aukafréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu.Hann sagði Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. Svo yfirgaf Jón fundinn. Jón gegndi embætti samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í fráfarandi ríkisstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn hafði sex ráðherra í síðustu ríkisstjórn en einum færri í ríkisstjórn með Vinstri grænum og Framsókn. Því var ljóst að einn ráðherra flokksins þyrfti í það minnsta að víkja óháð því hvort breytingar yrðu á því hvaða fólk skipaði einstök embætti ráðherra. Ekki náðist í Jón Gunnarsson við vinnslu fréttarinnar.Fréttin hefur verið uppfærð.
Kosningar 2017 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira