Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2017 09:00 Larry Nassar eyðir restinni af ævi sinni á bakvið lás og slá. vísir/afp Larry Nassar, fyrrverandi læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, var í gær dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir þrjár ákærur tengdar vörslu á barnaníðsefni. BBC greinir frá. Nassar, sem hélt fram sakleysi sínu til að byrja með, samdi við saksóknara og fékk 20 ár fyrir hverja kæru eða í heildina 60 ár. Hann á yfir höfði sér enn lengri fangelsisdóm því í janúar verður dæmt í máli tveggja fimleikadrottninga sem sökuðu hann um að brjóta á sér kynferðislega. Hann er búinn að játa það líka. Þegar mál Nassar, sem er 53 ára gamall, kom upp fór hver fimleikastjarnan á fætur annarri að segja sína sögu en hann kynferðislega misnotaði Ólympíumeistarana Aly Raisman, McKayla Maroney og Gabby Douglas. Sögur þeirra eru ógnvekjandi. Rannsóknarmenn saksóknara komust yfir 37.000 myndir af barnaklámi á tölvu Nassar þar sem mátti sjá myndir af börnum allt niður í sex ára gömlum. Hann fékk eins þungan dóm og mögulegt var að gefa honum. Auk þess að vera kærður fyrir að brjóta á tveimur fimleikakonum hafa meira en 130 konur höfðað einkamál gegn fimleikalækninum. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir. 22. nóvember 2017 19:29 Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30 Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30 Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Sjá meira
Larry Nassar, fyrrverandi læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, var í gær dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir þrjár ákærur tengdar vörslu á barnaníðsefni. BBC greinir frá. Nassar, sem hélt fram sakleysi sínu til að byrja með, samdi við saksóknara og fékk 20 ár fyrir hverja kæru eða í heildina 60 ár. Hann á yfir höfði sér enn lengri fangelsisdóm því í janúar verður dæmt í máli tveggja fimleikadrottninga sem sökuðu hann um að brjóta á sér kynferðislega. Hann er búinn að játa það líka. Þegar mál Nassar, sem er 53 ára gamall, kom upp fór hver fimleikastjarnan á fætur annarri að segja sína sögu en hann kynferðislega misnotaði Ólympíumeistarana Aly Raisman, McKayla Maroney og Gabby Douglas. Sögur þeirra eru ógnvekjandi. Rannsóknarmenn saksóknara komust yfir 37.000 myndir af barnaklámi á tölvu Nassar þar sem mátti sjá myndir af börnum allt niður í sex ára gömlum. Hann fékk eins þungan dóm og mögulegt var að gefa honum. Auk þess að vera kærður fyrir að brjóta á tveimur fimleikakonum hafa meira en 130 konur höfðað einkamál gegn fimleikalækninum.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir. 22. nóvember 2017 19:29 Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30 Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30 Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Sjá meira
Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir. 22. nóvember 2017 19:29
Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45
Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30
Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30
Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30