Svona er að stíga út í geiminn Kjartan Kjartansson skrifar 5. desember 2017 16:44 Ef þig hefur langað til að stíga út í geim gefur myndband Bresnik góða hugmynd um hvernig útsýnið er. Randy Bresnik Aðeins brotabrot af mannkyninu hefur nokkru sinni yfirgefið jörðina og haldið út í geim. Einn geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni hefur nú leyft fleirum að kynnast upplifuninni með myndbandi af útsýninu þegar hann stígur fyrst út í geimgöngu. Myndbandið sem bandaríski geimfarinn Randy Bresnik deildi á Twitter í gær var tekið þegar hann og Joe Acaba fóru í geimgöngu á dögunum. Það sýnir þegar Bresnik klifrar fyrst út um lúgu geimstöðvarinnar þar sem fagurblá jörðin og kolsvartur geimurinn blasa við.Diving head-first into the vastness of space. How spectacular is that view? @Space_Station #spacewalk pic.twitter.com/KeJQWanN1F— Randy Bresnik (@AstroKomrade) December 4, 2017 Bresnik deildi öðru myndbandi úr geimgöngu á Twitter á dögunum þar sem hann dáðist að fegurð jarðarinnar en hann hefur verið um borð í geimstöðinni frá því í júlí. Geimstöðin er á braut um jörðu í rúmlega fjögur hundruð kílómetra hæð yfir yfirborði hennar. Hún flýgur á meira en sjö kílómetra hraða á sekúndu og tekur það hana um það bil eina og hálfa klukkustund að fara einn hring í kringum jörðina. Myndskeið sem ítalski geimfarinn Paolo Nespoli tók af jörðinni og birt var á Youtube á föstudag sýnir hluta af einni hringferð þar sem geimstöðin flýgur yfir Kaliforníu og Mexíkó. Vísindi Tengdar fréttir Geimfari naut fegurðar jarðarinnar í geimgöngu Þúsundir manna hafa deilt myndbandi bandarísk geimfara sem hann tók í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á dögunum. 29. nóvember 2017 12:45 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Aðeins brotabrot af mannkyninu hefur nokkru sinni yfirgefið jörðina og haldið út í geim. Einn geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni hefur nú leyft fleirum að kynnast upplifuninni með myndbandi af útsýninu þegar hann stígur fyrst út í geimgöngu. Myndbandið sem bandaríski geimfarinn Randy Bresnik deildi á Twitter í gær var tekið þegar hann og Joe Acaba fóru í geimgöngu á dögunum. Það sýnir þegar Bresnik klifrar fyrst út um lúgu geimstöðvarinnar þar sem fagurblá jörðin og kolsvartur geimurinn blasa við.Diving head-first into the vastness of space. How spectacular is that view? @Space_Station #spacewalk pic.twitter.com/KeJQWanN1F— Randy Bresnik (@AstroKomrade) December 4, 2017 Bresnik deildi öðru myndbandi úr geimgöngu á Twitter á dögunum þar sem hann dáðist að fegurð jarðarinnar en hann hefur verið um borð í geimstöðinni frá því í júlí. Geimstöðin er á braut um jörðu í rúmlega fjögur hundruð kílómetra hæð yfir yfirborði hennar. Hún flýgur á meira en sjö kílómetra hraða á sekúndu og tekur það hana um það bil eina og hálfa klukkustund að fara einn hring í kringum jörðina. Myndskeið sem ítalski geimfarinn Paolo Nespoli tók af jörðinni og birt var á Youtube á föstudag sýnir hluta af einni hringferð þar sem geimstöðin flýgur yfir Kaliforníu og Mexíkó.
Vísindi Tengdar fréttir Geimfari naut fegurðar jarðarinnar í geimgöngu Þúsundir manna hafa deilt myndbandi bandarísk geimfara sem hann tók í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á dögunum. 29. nóvember 2017 12:45 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Geimfari naut fegurðar jarðarinnar í geimgöngu Þúsundir manna hafa deilt myndbandi bandarísk geimfara sem hann tók í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á dögunum. 29. nóvember 2017 12:45