Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour
Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour