Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour
Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour