Ævintýralegir kjólar stjarnana í London 4. desember 2017 21:00 Glamour/Getty Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne. Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne.
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour