Holloway labbaði í gegnum Aldo og rothöggið sem heyrðist um allan heim Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2017 15:00 Þvílíkt rothögg!! Overeem sá bara stjörnur eftir þetta rosalega högg frá Ngannou. vísir/getty UFC 218 um nýliðna helgi olli engum vonbrigðum enda var boðið upp á frábæra bardaga. Max Holloway varði titil sinn í fjaðurvigtinni í fyrsta sinn og það gegn manninum sem hann tók titilinn af, Jose Aldo. Hann átti upprunalega að berjast gegn Frankie Edgar en Aldo steig upp er Edgar meiddist. Þjálfari Aldo bauð upp á alls konar afsakanir eftir fyrri bardagann en það voru engar afsakanir eftir bardaga helgarinnar. Holloway hreinlega labbaði í gegnum Aldo, pakkaði honum saman á öllum sviðum og kláraði hann í annað sinn í þremur lotum.Holloway fór illa með Aldo eins og sjá má.vísir/gettyAldo hefur ekki náð sér á strik í fjaðurvigtinni síðan Conor McGregor rotaði hann á sínum tíma og nú spyrja menn sig að því hvort hann þurfi ekki að skipta um þyngdarflokk. Að sama skapi spyrja menn sig að því hver geti eiginlega átt möguleika gegn Holloway sem leit frábærlega út og er búinn að vinna tólf bardaga í röð. Stjarna fæddist með stæl í þungavigtarbardaga kvöldsins er Francis Ngannou rotaði Alistair Overeem með rosalegu höggi í fyrstu lotu. Tíundi sigur Ngannou í röð og hann fær að mæta meistaranum Stipe Miococ næst. Fyrrum léttvigtarmeistarinn Eddie Alvarez náði sér aftur á strik um helgina er hann kláraði Justin Gaethje í geggjuðum bardaga. Henry Cejudo kláraði Sergio Pettis með samróma dómaraákvörðun og Tecia Torres hafði betur gegn Michelle Waterson einnig á dómaraákvörðun. MMA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira
UFC 218 um nýliðna helgi olli engum vonbrigðum enda var boðið upp á frábæra bardaga. Max Holloway varði titil sinn í fjaðurvigtinni í fyrsta sinn og það gegn manninum sem hann tók titilinn af, Jose Aldo. Hann átti upprunalega að berjast gegn Frankie Edgar en Aldo steig upp er Edgar meiddist. Þjálfari Aldo bauð upp á alls konar afsakanir eftir fyrri bardagann en það voru engar afsakanir eftir bardaga helgarinnar. Holloway hreinlega labbaði í gegnum Aldo, pakkaði honum saman á öllum sviðum og kláraði hann í annað sinn í þremur lotum.Holloway fór illa með Aldo eins og sjá má.vísir/gettyAldo hefur ekki náð sér á strik í fjaðurvigtinni síðan Conor McGregor rotaði hann á sínum tíma og nú spyrja menn sig að því hvort hann þurfi ekki að skipta um þyngdarflokk. Að sama skapi spyrja menn sig að því hver geti eiginlega átt möguleika gegn Holloway sem leit frábærlega út og er búinn að vinna tólf bardaga í röð. Stjarna fæddist með stæl í þungavigtarbardaga kvöldsins er Francis Ngannou rotaði Alistair Overeem með rosalegu höggi í fyrstu lotu. Tíundi sigur Ngannou í röð og hann fær að mæta meistaranum Stipe Miococ næst. Fyrrum léttvigtarmeistarinn Eddie Alvarez náði sér aftur á strik um helgina er hann kláraði Justin Gaethje í geggjuðum bardaga. Henry Cejudo kláraði Sergio Pettis með samróma dómaraákvörðun og Tecia Torres hafði betur gegn Michelle Waterson einnig á dómaraákvörðun.
MMA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira