Nýr félags-og jafnréttismálaráðherra í sókn gegn fátækt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. desember 2017 16:24 Allt kapp verður lagt á að sporna gegn fátækt barna að sögn nýs félags-og jafnréttismálaráðherra. vísir/pjetur Fyrsta verk nýs félags-og jafnréttismálaráðherra, Ásmundar Einars Daðasonar, verður að kortleggja þær leiðir sem eru færar til þess að sporna gegn fátækt og þá sérstaklega fátækt barna. Ásmundur Einar kallar í næstu viku saman hóp hagsmunaaðila og sérfræðinga á sviði fátæktar og verður sá málaflokkur forgangsmál hjá nýjum félags-og jafnréttismálaráðherra. Samtökin Barnaheill er á meðal þeirra sem boðuð verða til fundar. „Ég mun kalla til mín fólk sem hefur sérþekkingu á þessu sviði og fólk sem hefur látið að sér kveða á þessu sviði, bæði í kerfinu og í stjórnmálunum og víðar. Þetta á að vera verkefni okkar allra, að mér finnst,“ segir Ásmundur Einar í samtali við Vísi. Ásmundur Einar vekur athygli á því að áhersla sé á lögð á að sporna gegn fátækt barna í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem ég vil leggja áherslu á í mínu starfi og það er allt sem snýr að börnum og þá sérstaklega fátækt barna. Af öllum öðrum mikilvægum málum þessa málaflokks þá finnst mér þetta vera það sem ég vil byrja á og ætla að byrja á því strax í næstu viku.“ Ásmundur Einar vill að við sem samfélag snúum bökum saman og leitum leiða til þess að draga úr fátækt barna eins og frekast er unnt. „Ég vil beita mínum kröftum í þágu þessa verkefnis.“Hvernig leggst nýja starfið í þig?„Þetta leggst bara vel í mig. Þetta verður auðvitað mikil ábyrgð og vinna en ég hlakka til að takast á við verkefnið og mun leggja mig allan fram.“ Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Fyrsta verk nýs félags-og jafnréttismálaráðherra, Ásmundar Einars Daðasonar, verður að kortleggja þær leiðir sem eru færar til þess að sporna gegn fátækt og þá sérstaklega fátækt barna. Ásmundur Einar kallar í næstu viku saman hóp hagsmunaaðila og sérfræðinga á sviði fátæktar og verður sá málaflokkur forgangsmál hjá nýjum félags-og jafnréttismálaráðherra. Samtökin Barnaheill er á meðal þeirra sem boðuð verða til fundar. „Ég mun kalla til mín fólk sem hefur sérþekkingu á þessu sviði og fólk sem hefur látið að sér kveða á þessu sviði, bæði í kerfinu og í stjórnmálunum og víðar. Þetta á að vera verkefni okkar allra, að mér finnst,“ segir Ásmundur Einar í samtali við Vísi. Ásmundur Einar vekur athygli á því að áhersla sé á lögð á að sporna gegn fátækt barna í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem ég vil leggja áherslu á í mínu starfi og það er allt sem snýr að börnum og þá sérstaklega fátækt barna. Af öllum öðrum mikilvægum málum þessa málaflokks þá finnst mér þetta vera það sem ég vil byrja á og ætla að byrja á því strax í næstu viku.“ Ásmundur Einar vill að við sem samfélag snúum bökum saman og leitum leiða til þess að draga úr fátækt barna eins og frekast er unnt. „Ég vil beita mínum kröftum í þágu þessa verkefnis.“Hvernig leggst nýja starfið í þig?„Þetta leggst bara vel í mig. Þetta verður auðvitað mikil ábyrgð og vinna en ég hlakka til að takast á við verkefnið og mun leggja mig allan fram.“
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira