Valur sigraði toppslaginn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. desember 2017 18:20 Alexandra Petersen skoraði 22 stig fyrir Val. Vísir/Eyþór Þrír leikir fóru fram í 11. umferð Domino's deildar kvenna í dag. Valskonur styrktu stöðu sína á toppnum með sigri á Haukum, Breiðablik valtaði yfir Skallagrím og Keflavík fór létt með Stjörnuna. Það var háspenna á lokamínútunum að Hlíðarenda í hvað hafði verið mjög kaflaskiptum leik. Valur vann fyrsta leikhlutann 30-22, en Haukar komu til baka og unnu annan leikhluta örugglega, staðan 44-50 fyrir gestina í hálfleik. Heimakonur skelltu í lás í þriðja leikhluta og skoruðu Haukar aðeins sjö stig, Valur fór með fjögurra stiga forystu inn í síðasta leikhlutann. Þær gáfu forystuna ekki eftir og fóru að lokum með tíu stiga sigur, 78-68. Alexandra Petersen var atkvæðamest heimakvenna með 22 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. Rósa Björk Pétursdóttir var stigahæst Hauka með 16 stig. Í Smáranum var jafnt með liðunum í fyrri hálfleik, en heimakonur alltaf skrefinu á undan. Eftir fyrsta leikhluta var staðan 22-19 og leiddu 40-33 í hálfleik. Breiðablik steig svo á bensíngjöfina í þriðja leikhluta og skoraði tvöfalt meira heldur en Skallagrímur, 24 stig á móti 12 og forystan orðin átján stig fyrir loka leikhlutann. Eftir það var orðið næsta ómögulegt fyrir Borgnesinga að koma til baka. Gestirnir unni loka leikhlutann með fjórum stigum, en það dugði ekki til og fór Breiðablik með 84-68 sigur. Ivory Crawford fór fyrir liði Breiðabliks, skoraði 37 stig, tók 11 fráköst, gaf fjórar stoðsendingar, stal fjórum boltum og varði tvö skot. Meira en helmingur stiga Skallagríms kom frá Carmen Tyson-Thomas, en hún skoraði 36 stig. Valur-Haukar 78-68 (30-22, 14-28, 17-7, 17-11) Valur: Alexandra Petersen 22/5 fráköst/9 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 11/7 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 9/4 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 7/11 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 6/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/6 fráköst.Haukar: Rósa Björk Pétursdóttir 16/4 fráköst, Cherise Michelle Daniel 15/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Anna Lóa Óskarsdóttir 14, Helena Sverrisdóttir 12/15 fráköst/11 stoðsendingar/6 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/6 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 2/4 fráköst.Breiðablik-Skallagrímur 84-68 (22-19, 18-15, 24-12, 20-22) Breiðablik: Ivory Crawford 37/11 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 20/4 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 10/13 fráköst/5 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 7/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 3/8 stoðsendingar, Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 36/16 fráköst/10 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 16/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Karen Munda Jónsdóttir 3, Bríet Lilja Sigurðardóttir 2/7 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 11. umferð Domino's deildar kvenna í dag. Valskonur styrktu stöðu sína á toppnum með sigri á Haukum, Breiðablik valtaði yfir Skallagrím og Keflavík fór létt með Stjörnuna. Það var háspenna á lokamínútunum að Hlíðarenda í hvað hafði verið mjög kaflaskiptum leik. Valur vann fyrsta leikhlutann 30-22, en Haukar komu til baka og unnu annan leikhluta örugglega, staðan 44-50 fyrir gestina í hálfleik. Heimakonur skelltu í lás í þriðja leikhluta og skoruðu Haukar aðeins sjö stig, Valur fór með fjögurra stiga forystu inn í síðasta leikhlutann. Þær gáfu forystuna ekki eftir og fóru að lokum með tíu stiga sigur, 78-68. Alexandra Petersen var atkvæðamest heimakvenna með 22 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. Rósa Björk Pétursdóttir var stigahæst Hauka með 16 stig. Í Smáranum var jafnt með liðunum í fyrri hálfleik, en heimakonur alltaf skrefinu á undan. Eftir fyrsta leikhluta var staðan 22-19 og leiddu 40-33 í hálfleik. Breiðablik steig svo á bensíngjöfina í þriðja leikhluta og skoraði tvöfalt meira heldur en Skallagrímur, 24 stig á móti 12 og forystan orðin átján stig fyrir loka leikhlutann. Eftir það var orðið næsta ómögulegt fyrir Borgnesinga að koma til baka. Gestirnir unni loka leikhlutann með fjórum stigum, en það dugði ekki til og fór Breiðablik með 84-68 sigur. Ivory Crawford fór fyrir liði Breiðabliks, skoraði 37 stig, tók 11 fráköst, gaf fjórar stoðsendingar, stal fjórum boltum og varði tvö skot. Meira en helmingur stiga Skallagríms kom frá Carmen Tyson-Thomas, en hún skoraði 36 stig. Valur-Haukar 78-68 (30-22, 14-28, 17-7, 17-11) Valur: Alexandra Petersen 22/5 fráköst/9 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 11/7 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 9/4 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 7/11 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 6/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/6 fráköst.Haukar: Rósa Björk Pétursdóttir 16/4 fráköst, Cherise Michelle Daniel 15/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Anna Lóa Óskarsdóttir 14, Helena Sverrisdóttir 12/15 fráköst/11 stoðsendingar/6 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/6 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 2/4 fráköst.Breiðablik-Skallagrímur 84-68 (22-19, 18-15, 24-12, 20-22) Breiðablik: Ivory Crawford 37/11 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 20/4 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 10/13 fráköst/5 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 7/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 3/8 stoðsendingar, Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 36/16 fráköst/10 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 16/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Karen Munda Jónsdóttir 3, Bríet Lilja Sigurðardóttir 2/7 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira