Handhafar gullmiðans annó 2017 Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2017 17:30 Með fullri virðingu fyrir öðrum tegundum þess texta sem gefinn er út ríkir ávallt mest spennan fyrir flokki fagurbókmennta. Þar eru kunnugleg andlit en annað kemur á óvart. Þá liggur fyrir hverjir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna -- þeir sem fá gullmiðann svokallaða á bókaplastið sitt í ár. Þetta var tilkynnt á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu. Tilnefnt er í þremur flokkum: Fagurbókmenntum, fræði- og bókum almenns eðlis og barna og unglingaflokki. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda, munu þá formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar, koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. „Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 verða afhent um mánaðarmótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk.“ Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og þá í 29. sinn sem tilnefnt er til verðlaunanna. En, höfum ekki fleiri orð um það. Eftirfarandi höfundar og útgefendur þeirra hljóta að vera ánægðir, þetta tryggir eftirfarandi titlum aukna athygli í því jólabókaflóðinu þar sem hart er barist.Fræðirit og bækur almenns efnis Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðirita og bóka almenns efnis: Karl Aspelund og Terry Gunnell, ritstjórarMálarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands og Bókaútgáfan Opna ... Steinunn KristjánsdóttirLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir Útgefandi: Sögufélag í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands ... Sumarliði R. Ísleifsson, ritstjóriLíftaug landsins: Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 Útgefandi: Skrudda ... Unnur Þóra JökulsdóttirUndur Mývatns: -um fugla, flugur, fiska og fólk Útgefandi: Mál og menning ... Vilhelm VilhelmssonSjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld Útgefandi: SögufélagDómnefnd skipuðu:Hulda Proppé, formaður nefndar, Knútur Hafsteinsson og Þórunn Sigurðardóttir.Barna- og ungmennabækur Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Hemsdal og Kalle GüettlerSkrímsli í vanda Útgefandi: Mál og menning ... Elísa JóhannsdóttirEr ekki allt í lagi með þig? Útgefandi: Vaka-Helgafell ... Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringFuglar Útgefandi: Angústúra ... Kristín Helga GunnarsdóttirVertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels Útgefandi: Mál og menning ... Ævar Þór BenediktssonÞitt eigið ævintýri Útgefandi: Mál og menningDómnefnd skipuðu:Sigurjón Kjartansson, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir.Fagurbókmenntirnar Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta: Bergþóra SnæbjörnsdóttirFlórída Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Jón Kalman StefánssonSaga Ástu Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Kristín EiríksdóttirElín, ýmislegt Útgefandi: JPV útgáfa ... Kristín ÓmarsdóttirKóngulær í sýningargluggum Útgefandi: JPV útgáfa ... Ragnar Helgi ÓlafssonHandbók um minni og gleymsku Útgefandi: BjarturDómnefnd skipuðu:Helga Ferdinandsdóttir, formaður nefndar, Bergsteinn Sigurðsson og Steingrímur Þórðarson. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Þá liggur fyrir hverjir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna -- þeir sem fá gullmiðann svokallaða á bókaplastið sitt í ár. Þetta var tilkynnt á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu. Tilnefnt er í þremur flokkum: Fagurbókmenntum, fræði- og bókum almenns eðlis og barna og unglingaflokki. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda, munu þá formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar, koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. „Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 verða afhent um mánaðarmótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk.“ Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og þá í 29. sinn sem tilnefnt er til verðlaunanna. En, höfum ekki fleiri orð um það. Eftirfarandi höfundar og útgefendur þeirra hljóta að vera ánægðir, þetta tryggir eftirfarandi titlum aukna athygli í því jólabókaflóðinu þar sem hart er barist.Fræðirit og bækur almenns efnis Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðirita og bóka almenns efnis: Karl Aspelund og Terry Gunnell, ritstjórarMálarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands og Bókaútgáfan Opna ... Steinunn KristjánsdóttirLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir Útgefandi: Sögufélag í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands ... Sumarliði R. Ísleifsson, ritstjóriLíftaug landsins: Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 Útgefandi: Skrudda ... Unnur Þóra JökulsdóttirUndur Mývatns: -um fugla, flugur, fiska og fólk Útgefandi: Mál og menning ... Vilhelm VilhelmssonSjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld Útgefandi: SögufélagDómnefnd skipuðu:Hulda Proppé, formaður nefndar, Knútur Hafsteinsson og Þórunn Sigurðardóttir.Barna- og ungmennabækur Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Hemsdal og Kalle GüettlerSkrímsli í vanda Útgefandi: Mál og menning ... Elísa JóhannsdóttirEr ekki allt í lagi með þig? Útgefandi: Vaka-Helgafell ... Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringFuglar Útgefandi: Angústúra ... Kristín Helga GunnarsdóttirVertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels Útgefandi: Mál og menning ... Ævar Þór BenediktssonÞitt eigið ævintýri Útgefandi: Mál og menningDómnefnd skipuðu:Sigurjón Kjartansson, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir.Fagurbókmenntirnar Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta: Bergþóra SnæbjörnsdóttirFlórída Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Jón Kalman StefánssonSaga Ástu Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Kristín EiríksdóttirElín, ýmislegt Útgefandi: JPV útgáfa ... Kristín ÓmarsdóttirKóngulær í sýningargluggum Útgefandi: JPV útgáfa ... Ragnar Helgi ÓlafssonHandbók um minni og gleymsku Útgefandi: BjarturDómnefnd skipuðu:Helga Ferdinandsdóttir, formaður nefndar, Bergsteinn Sigurðsson og Steingrímur Þórðarson.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira