Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour