Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour