Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour Ertu á sýru? Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour Ertu á sýru? Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour