Lögreglan skoðar allar leiðir mögulegar við rannsókn á óhugnanlegri árás Birgir Olgeirsson skrifar 14. desember 2017 13:37 Atvikið átti sér stað í Garðabæ síðdegis á mánudag. Vísir/Sigurjón Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær í rannsókn sinni vegna árásar á tíu ára stúlku skammt frá miðbæ Garðabæjar síðdegis á mánudag. „Við erum að skoða allar þær leiðir sem við sjáum mögulegar,“ segir Helgi Gunnarsson lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu.Greint var fyrst frá málinu á vef Morgunblaðsins en þar kom fram á þrjár stúlkur hafi verið á gangi í Garðabæ þegar piltur, 17 – 19 ára gamall, hafi veitt þeim eftirför og svo gripið um munn einnar stúlkunnar og reynt að draga hana afsíðis. Hinar stúlkurnar urðu skelfingu lostnar og forðuðu sér, önnur þeirra sneri þó til baka og öskraði á piltinn að sleppa vinkonu sinni. Fór svo að maðurinn sleppti taki á stúlkunni og forðaði sér. Móðir stúlkunnar sem fyrir árásinni varð, Vigdís Ólafsdóttir, sagði frá atvikinu í Facebook-hópi fyrir íbúa í Garðabæ. Hún sagði dóttur sína hafa verið á leið heim af handboltaæfingu þegar atvikið átti sér stað. Pilturinn er sagður hafa verið klæddur í ljósri hettupeysu og í svartri mittisúlpu. Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal við móðurina í Reykjavík síðdegis. Lögreglumál Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær í rannsókn sinni vegna árásar á tíu ára stúlku skammt frá miðbæ Garðabæjar síðdegis á mánudag. „Við erum að skoða allar þær leiðir sem við sjáum mögulegar,“ segir Helgi Gunnarsson lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu.Greint var fyrst frá málinu á vef Morgunblaðsins en þar kom fram á þrjár stúlkur hafi verið á gangi í Garðabæ þegar piltur, 17 – 19 ára gamall, hafi veitt þeim eftirför og svo gripið um munn einnar stúlkunnar og reynt að draga hana afsíðis. Hinar stúlkurnar urðu skelfingu lostnar og forðuðu sér, önnur þeirra sneri þó til baka og öskraði á piltinn að sleppa vinkonu sinni. Fór svo að maðurinn sleppti taki á stúlkunni og forðaði sér. Móðir stúlkunnar sem fyrir árásinni varð, Vigdís Ólafsdóttir, sagði frá atvikinu í Facebook-hópi fyrir íbúa í Garðabæ. Hún sagði dóttur sína hafa verið á leið heim af handboltaæfingu þegar atvikið átti sér stað. Pilturinn er sagður hafa verið klæddur í ljósri hettupeysu og í svartri mittisúlpu. Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal við móðurina í Reykjavík síðdegis.
Lögreglumál Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Sjá meira