Útilokar lög á verkfall flugvirkja Daníel Freyr Birkisson skrifar 13. desember 2017 14:23 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. visir/vilhelm Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir launakröfur flugvirkja algjörlega óraunhæfar og langt umfram þess svigrúm sem til staðar er. Samgönguráðherra segir það ekki í stöðunni að setja lög á boðað verkfall þeirra sem fyrirhugað er á sunnudag. Fréttastofa Ríkisútvarpsins greinir frá þessu. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, kveðst hafa sent flugvirkjum hjá Icelandair skýr skilaboð um að það sé ekki á dagskrá að setja lög á fyrirhugað verkfall þeirra vegna kjaradeilu. Hann segist enn fremur hafa áhyggjur af deilunni og að hann hafi hvatt deiluaðila til að leggja sig alla fram og til þess að niðurstaða fáist í málið. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir kröfurnar algjörlega óraunhæfar. „Það er algjörlega útilokað að einn hópur geti skorið sig úr þegar kemur að kjarasamningum og ég segi við þig að kröfur flugvirkja eru algjörlega óraunhæfar og langt umfram það svigrúm sem er til staðar til launahækkana,“ segir Halldór Benjamín og bætir við: „Það sem við viljum ekki að gerist er að allsherjarverkfall hefjist hér á sunnudaginn með tilheyrandi skaða fyrir þá sem eiga flug bókuð á þeim tíma,“ segir Halldór í samtali við RÚV. Haldinn verður fundur í deilunni hjá ríkissáttasemjara kl. 15:30 í dag, en fyrirhugað verkfall hefst sem fyrr segir á sunnudag kl. 06:00. Fréttir af flugi Verkfall flugvirkja Icelandair Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir launakröfur flugvirkja algjörlega óraunhæfar og langt umfram þess svigrúm sem til staðar er. Samgönguráðherra segir það ekki í stöðunni að setja lög á boðað verkfall þeirra sem fyrirhugað er á sunnudag. Fréttastofa Ríkisútvarpsins greinir frá þessu. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, kveðst hafa sent flugvirkjum hjá Icelandair skýr skilaboð um að það sé ekki á dagskrá að setja lög á fyrirhugað verkfall þeirra vegna kjaradeilu. Hann segist enn fremur hafa áhyggjur af deilunni og að hann hafi hvatt deiluaðila til að leggja sig alla fram og til þess að niðurstaða fáist í málið. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir kröfurnar algjörlega óraunhæfar. „Það er algjörlega útilokað að einn hópur geti skorið sig úr þegar kemur að kjarasamningum og ég segi við þig að kröfur flugvirkja eru algjörlega óraunhæfar og langt umfram það svigrúm sem er til staðar til launahækkana,“ segir Halldór Benjamín og bætir við: „Það sem við viljum ekki að gerist er að allsherjarverkfall hefjist hér á sunnudaginn með tilheyrandi skaða fyrir þá sem eiga flug bókuð á þeim tíma,“ segir Halldór í samtali við RÚV. Haldinn verður fundur í deilunni hjá ríkissáttasemjara kl. 15:30 í dag, en fyrirhugað verkfall hefst sem fyrr segir á sunnudag kl. 06:00.
Fréttir af flugi Verkfall flugvirkja Icelandair Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira