Sónar: Resident Advisor sér um bílakjallarann Stefán Þór Hjartarson skrifar 12. desember 2017 10:00 Dúndrandi reif í bílakjallaranum í Hörpu er fastur liður Sónarhátíðarinnar. Vísir/Andri Marinó Resident Advisor, ein stærsta vefsíða tengd elektrónískri tónlist í heiminum, ætlar í samstarf með Sónar Reykjavík hátíðinni og mun sjá um dagskrá í bílastæðahúsinu í Hörpunni. Samstarf hátíðarinnar við Red Bull Music Academy heldur áfram og sér Red Bull um dagskrána í Kaldalóni. „Resident Advisor hefur komið áður á hátíðina, við buðum þeim alveg sérstaklega í fyrra. Sérstaklega voru þeir hrifnir af íslensku senunni – Plútó-strákarnir lokuðu sviðinu í fyrra og svo vorum við með Blawan og Exos. Þess vegna erum við að leggja áherslu að fara aftur í svona samstarf með stærri listamanni og einum „lókal.“ Í ár erum við með Cassy og Yamaho,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson hjá Sónar.DJ YAMAHO mun spila B2B með Cassy. Vísir/Eyþór„Við vonum að þetta hjálpi til með það sem við höfum verið að reyna að gera, það er að þjóna senunni, að hún fái meira „exposure“. Við höfum alveg fundið fyrir því að danstónlistarsenan á Íslandi er að breytast og fá meiri athygli, fleiri eru að mæta á þessi kvöld. Við erum að vonast til að ýta enn frekar undir það og mér finnst líka gaman að geta verið með svona mikið af stórum alþjóðlegum kvenkyns listamönnum – koma með fyrirmyndir fyrir íslenskar stelpur, því við þurfum þær fleiri í senuna.“ Sónar Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Sjá meira
Resident Advisor, ein stærsta vefsíða tengd elektrónískri tónlist í heiminum, ætlar í samstarf með Sónar Reykjavík hátíðinni og mun sjá um dagskrá í bílastæðahúsinu í Hörpunni. Samstarf hátíðarinnar við Red Bull Music Academy heldur áfram og sér Red Bull um dagskrána í Kaldalóni. „Resident Advisor hefur komið áður á hátíðina, við buðum þeim alveg sérstaklega í fyrra. Sérstaklega voru þeir hrifnir af íslensku senunni – Plútó-strákarnir lokuðu sviðinu í fyrra og svo vorum við með Blawan og Exos. Þess vegna erum við að leggja áherslu að fara aftur í svona samstarf með stærri listamanni og einum „lókal.“ Í ár erum við með Cassy og Yamaho,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson hjá Sónar.DJ YAMAHO mun spila B2B með Cassy. Vísir/Eyþór„Við vonum að þetta hjálpi til með það sem við höfum verið að reyna að gera, það er að þjóna senunni, að hún fái meira „exposure“. Við höfum alveg fundið fyrir því að danstónlistarsenan á Íslandi er að breytast og fá meiri athygli, fleiri eru að mæta á þessi kvöld. Við erum að vonast til að ýta enn frekar undir það og mér finnst líka gaman að geta verið með svona mikið af stórum alþjóðlegum kvenkyns listamönnum – koma með fyrirmyndir fyrir íslenskar stelpur, því við þurfum þær fleiri í senuna.“
Sónar Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Sjá meira