Valur skiptir um bandarískan leikmann Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. desember 2017 13:49 Alexandra Petersen í leik með Val. Vísir/Eyþór Bandaríski leikmaðurinn Alexandra Petersen hefur verið leyst frá samningi sínum við Val í Domino's deild kvenna í körfubolta. Þetta staðfesti Darri Freyr Atlason, þjálfari liðsins, við karfan.is. Petersen er 25 ára bakvörður og var með 19,4 stig að meðaltali í leik fyrir Val á tímabilinu til þessa, en Valur er í toppsæti deildarinnar. Valur hefur gengið frá samningum við nýjan erlendan leikmann, Aaliyah Whiteside. Whiteside skrifaði undir samning út tímabilið, en hún er 23 ára og kemur frá Georgia Tech háskólanum þar sem hún hlaut stórar vikurkenningar á lokáárinu og var meðal annars stigahæst í deildinni. Hún spilaði í Ungverjalandi og Lúxemborg og var líkleg í nýliðaval WNBA deildarinnar árið 2016, en endaði að lokum ekki þar. „Annars vegar er þetta taktískt, við viljum stækka liðið. Whiteside er svokallaður swingman og í þessari deild getur hún spilað stöðu 1-5. Svo vildi ég vera með meiri „go to“ möguleika á lokastigum leiksins, vera með einhvern sem líður betur að búa sér til körfur. Lexi er stórkostleg manneskja, frábært að fá að umgangast hana og hún er algjör atvinnumaður auk þess að vera hörkugóð í körfu, en hún hefur ekki alveg þennan eiginleika,“ sagði Darri Freyr við karfan.is. Dominos-deild kvenna Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Bandaríski leikmaðurinn Alexandra Petersen hefur verið leyst frá samningi sínum við Val í Domino's deild kvenna í körfubolta. Þetta staðfesti Darri Freyr Atlason, þjálfari liðsins, við karfan.is. Petersen er 25 ára bakvörður og var með 19,4 stig að meðaltali í leik fyrir Val á tímabilinu til þessa, en Valur er í toppsæti deildarinnar. Valur hefur gengið frá samningum við nýjan erlendan leikmann, Aaliyah Whiteside. Whiteside skrifaði undir samning út tímabilið, en hún er 23 ára og kemur frá Georgia Tech háskólanum þar sem hún hlaut stórar vikurkenningar á lokáárinu og var meðal annars stigahæst í deildinni. Hún spilaði í Ungverjalandi og Lúxemborg og var líkleg í nýliðaval WNBA deildarinnar árið 2016, en endaði að lokum ekki þar. „Annars vegar er þetta taktískt, við viljum stækka liðið. Whiteside er svokallaður swingman og í þessari deild getur hún spilað stöðu 1-5. Svo vildi ég vera með meiri „go to“ möguleika á lokastigum leiksins, vera með einhvern sem líður betur að búa sér til körfur. Lexi er stórkostleg manneskja, frábært að fá að umgangast hana og hún er algjör atvinnumaður auk þess að vera hörkugóð í körfu, en hún hefur ekki alveg þennan eiginleika,“ sagði Darri Freyr við karfan.is.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira