Trump reiður Kínverjum vegna olíudælingar í norðurkóreskt skip Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2017 08:30 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti segist afar óánægður með Kínverja í kjölfar frétta þess efnis að kínverskt olíuskip hafi sést vera að dæla olíu yfir í skip frá Norður-Kóreu á hafi úti, að því er virðist til að sniðganga ályktanir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. BBC greinir frá þessu, en í nýjustu ályktun ráðsins var ákveðið að skera niður olíuinnflutning til Norður-Kóreu um níutíu prósent. Kínverjar neita því hins vegar staðfastlega að þeir hafi verið að brjóta gegn ályktunum ráðsins, en þeim er ætlað að fá Norður-Kóreumenn til að hætta þróun kjarnorkuvopna og langdrægra eldflauga. Í færslu á Twitter vísar Trump forseti til blaðagreinar í suðurkóresku dagblaði þar sem því er haldið fram að bandaríski herinn hafi síðan í október margsinnis orðið vitni að því þegar kínversk olíuskip dæli olíu yfir í norðurkóresk á hafi úti. Fréttin hefur þó ekki verið staðfest af bandarískum stjórnvöldum.Caught RED HANDED - very disappointed that China is allowing oil to go into North Korea. There will never be a friendly solution to the North Korea problem if this continues to happen!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 28, 2017 Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist afar óánægður með Kínverja í kjölfar frétta þess efnis að kínverskt olíuskip hafi sést vera að dæla olíu yfir í skip frá Norður-Kóreu á hafi úti, að því er virðist til að sniðganga ályktanir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. BBC greinir frá þessu, en í nýjustu ályktun ráðsins var ákveðið að skera niður olíuinnflutning til Norður-Kóreu um níutíu prósent. Kínverjar neita því hins vegar staðfastlega að þeir hafi verið að brjóta gegn ályktunum ráðsins, en þeim er ætlað að fá Norður-Kóreumenn til að hætta þróun kjarnorkuvopna og langdrægra eldflauga. Í færslu á Twitter vísar Trump forseti til blaðagreinar í suðurkóresku dagblaði þar sem því er haldið fram að bandaríski herinn hafi síðan í október margsinnis orðið vitni að því þegar kínversk olíuskip dæli olíu yfir í norðurkóresk á hafi úti. Fréttin hefur þó ekki verið staðfest af bandarískum stjórnvöldum.Caught RED HANDED - very disappointed that China is allowing oil to go into North Korea. There will never be a friendly solution to the North Korea problem if this continues to happen!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 28, 2017
Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira