Spá því að Tryggvi verði valinn númer 56 í nýliðavalinu á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2017 16:45 Tryggvi í leik með íslenska landsliðinu á EM í Finnlandi. vísir/ernir Íþróttavefsíðan Bleacher Report spáir því að Tryggvi Snær Hlinason verði valinn númer 56 í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta á næsta ári. Tryggvi er á radarnum hjá liðum í NBA eftir frábæra frammistöðu með íslenska U-20 árs landsliðinu á EM í sumar. Hann var m.a. með hæsta framlagið af öllum leikmönnum eftir riðlakeppnina og var svo valinn í úrvalslið mótsins. Sérfræðingar um nývalið í NBA á borð við Mike Schmitz og Jonathan Givony hafa skrifað um Tryggva og telja líklegt að hann verði valinn í nýliðavalinu 2018. Samkvæmt tilbúningsnýliðavali Bleacher Report verður Tryggvi valinn með valrétti númer 56 í nýliðavalinu á næsta ári. Eins og staðan er núna tilheyrir sá valréttur Charlotte Hornets. Með liðinu, sem er í eigu Michels Jordan, leikur einn fremsti miðherji síðari ára, Dwight Howard. Tryggvi gekk í raðir Valencia á Spáni í sumar og hefur fengið mínútur með aðalliði félagsins, m.a. í EuroLeague. Bleacher Report spáir því að Deandre Ayton, leikmaður Arizona-háskólans, verði valinn fyrstur í nýliðavalinu 2018. Því er spáð að slóvenska undrabarnið Luka Doncic verði tekinn með öðrum valrétti.Lista Bleacher Report í heild sinni má sjá með því að smella hér. NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira
Íþróttavefsíðan Bleacher Report spáir því að Tryggvi Snær Hlinason verði valinn númer 56 í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta á næsta ári. Tryggvi er á radarnum hjá liðum í NBA eftir frábæra frammistöðu með íslenska U-20 árs landsliðinu á EM í sumar. Hann var m.a. með hæsta framlagið af öllum leikmönnum eftir riðlakeppnina og var svo valinn í úrvalslið mótsins. Sérfræðingar um nývalið í NBA á borð við Mike Schmitz og Jonathan Givony hafa skrifað um Tryggva og telja líklegt að hann verði valinn í nýliðavalinu 2018. Samkvæmt tilbúningsnýliðavali Bleacher Report verður Tryggvi valinn með valrétti númer 56 í nýliðavalinu á næsta ári. Eins og staðan er núna tilheyrir sá valréttur Charlotte Hornets. Með liðinu, sem er í eigu Michels Jordan, leikur einn fremsti miðherji síðari ára, Dwight Howard. Tryggvi gekk í raðir Valencia á Spáni í sumar og hefur fengið mínútur með aðalliði félagsins, m.a. í EuroLeague. Bleacher Report spáir því að Deandre Ayton, leikmaður Arizona-háskólans, verði valinn fyrstur í nýliðavalinu 2018. Því er spáð að slóvenska undrabarnið Luka Doncic verði tekinn með öðrum valrétti.Lista Bleacher Report í heild sinni má sjá með því að smella hér.
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira