Naggarnir stoppuðu sigurgöngu Warriors Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. desember 2017 09:30 Kevin Durant og félagar voru ekki í sínu besta formi í nótt vísir/getty Denver Nuggets stoppuðu sigurgöngu Golden State Warriors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Golden State höfðu unnið síðustu 11 leiki sína í röð þegar Naggarnir komu í heimsókn og stálu sigrinum. Þetta var annar útisigur Nuggets í röð. Þjálfari Golden State, Steve Kerr, sagði sína menn ekki hafa verið til staðar. „Stundum, eftir langa sigurgöngu, þá verður þú aðeins kærulaus. Það sem ég hef mestar áhyggjur af eftir kvöldið er að ég sá enga gleði. Við skemmtum okkur ekki,“ sagði Kerr. Leikurinn fór 96-81 fyrir Denver, og er það lægsta stigaskor sem Golden State hefur verið með í leik á tímabilinu til þessa. Kevin Durant skoraði aðeins 18 stig og tók sex fráköst í leik þar sem þessi annars skotvissi maður var ekki á pari, hann hitti ekki eitt einasta þriggja stiga skot og var heildarnýting Warriors liðsins í þristum aðeins 38,6 prósent . Warriors mæta Cleveland Cavaliers á morgun, jóladag, en þessi lið hafa mæst í úrslitarimmu deildarinnar síðustu þrjú tímabil. Cavaliers fá lengri hvíld en meistararnir, því þeir spiluðu ekki í nótt. Andstæðingar Cleveland frá því á föstudaginn, Chicago Bulls, mættu Bolton Celtics í nótt, en Boston menn hafa átt mjög gott tímabil. Bulls voru ekki mikil fyrirstaða fyrir Celtic-menn sem fóru með 25 stiga sigur. Munurinn á liðunum var því Kyrie Irving, en hann skoraði 25 stig í leiknum og Jaylen Brown bætti 20 við. Boston hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum, en liðið hefur enn ekki tapað þremur í röð á tímabilinu, og þeir komu í veg fyrir að það gerðist í nótt. Trail Blazers fóru til Los Angeles og mættu Lakers, en liðið hafði ekki tapað fyrir Lakers í síðustu 13 viðureignum liðanna. Þar varð engin breyting á í nótt, niðurstaðan 95-92 fyrir Trail Blazers.Úrslit næturinnar: Raptors – 76ers 102-86 Hornets – Bucks 111-106 Pacers – Nets 123-119 Wizards – Magic 130-103 Hawks – Mavericks 112-107 Celtics – Bulls 117-92 Heat – Pelicans 94-109 Grizzlies – Clippers 115-112 Jazz – Thunder 89-103 Warriors – Nuggets 81-96 Suns – Timberwolves 106-115 Lakers – Trail Blazers 92-95 Kings – Spurs 99-108 NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Sjá meira
Denver Nuggets stoppuðu sigurgöngu Golden State Warriors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Golden State höfðu unnið síðustu 11 leiki sína í röð þegar Naggarnir komu í heimsókn og stálu sigrinum. Þetta var annar útisigur Nuggets í röð. Þjálfari Golden State, Steve Kerr, sagði sína menn ekki hafa verið til staðar. „Stundum, eftir langa sigurgöngu, þá verður þú aðeins kærulaus. Það sem ég hef mestar áhyggjur af eftir kvöldið er að ég sá enga gleði. Við skemmtum okkur ekki,“ sagði Kerr. Leikurinn fór 96-81 fyrir Denver, og er það lægsta stigaskor sem Golden State hefur verið með í leik á tímabilinu til þessa. Kevin Durant skoraði aðeins 18 stig og tók sex fráköst í leik þar sem þessi annars skotvissi maður var ekki á pari, hann hitti ekki eitt einasta þriggja stiga skot og var heildarnýting Warriors liðsins í þristum aðeins 38,6 prósent . Warriors mæta Cleveland Cavaliers á morgun, jóladag, en þessi lið hafa mæst í úrslitarimmu deildarinnar síðustu þrjú tímabil. Cavaliers fá lengri hvíld en meistararnir, því þeir spiluðu ekki í nótt. Andstæðingar Cleveland frá því á föstudaginn, Chicago Bulls, mættu Bolton Celtics í nótt, en Boston menn hafa átt mjög gott tímabil. Bulls voru ekki mikil fyrirstaða fyrir Celtic-menn sem fóru með 25 stiga sigur. Munurinn á liðunum var því Kyrie Irving, en hann skoraði 25 stig í leiknum og Jaylen Brown bætti 20 við. Boston hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum, en liðið hefur enn ekki tapað þremur í röð á tímabilinu, og þeir komu í veg fyrir að það gerðist í nótt. Trail Blazers fóru til Los Angeles og mættu Lakers, en liðið hafði ekki tapað fyrir Lakers í síðustu 13 viðureignum liðanna. Þar varð engin breyting á í nótt, niðurstaðan 95-92 fyrir Trail Blazers.Úrslit næturinnar: Raptors – 76ers 102-86 Hornets – Bucks 111-106 Pacers – Nets 123-119 Wizards – Magic 130-103 Hawks – Mavericks 112-107 Celtics – Bulls 117-92 Heat – Pelicans 94-109 Grizzlies – Clippers 115-112 Jazz – Thunder 89-103 Warriors – Nuggets 81-96 Suns – Timberwolves 106-115 Lakers – Trail Blazers 92-95 Kings – Spurs 99-108
NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum