Gengu í minningu þeirra sem sviptu sig lífi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. desember 2017 14:45 Eftir gönguna skrifaði fólk nöfn og falleg minningarorð á plexígler sem sett hafði verið utan á vitann á Skarfagarði. Vísir/Vilhelm Í gær stóðu samtökin Pieta Ísland fyrir Vetrarsólstöðugöngu til þess að minnast þeirra sem sviptu sig lífi. Þetta er í annað skipti sem þessi viðburður er haldinn hér á landi en séra Bjarni Karlsson átti hugmyndina. Áður en gengið var frá Klettagörðum út að Vitanum á Skarfagarði hittist fólk inni í húsnæði Kynnisferða, hlustaði á tónlistarflutning Jón Ólafssonar og Högna Egilssonar. Eftir að allir höfðu drukkið heitt súkkulaði var gengið með kerti út að vitanum. Lögreglan stóð heiðursvörð um gönguna og rótarýklúbbur úr Garðabæ fór fremst með blys. Vísir/VilhelmÞetta var virkilega friðsæl og falleg stund þar sem aðstandendur þeirra sem hafa fallið fyrir eigin hendi komu saman ásamt fleirum. Eftir gönguna skrifaði fólk nöfn og falleg minningarorð á plexígler sem sett hafði verið utan á vitann.Vísir/VilhelmSirrý Arnardóttir framkvæmdastjóri Pieta Ísland sagði í samtali við Vísi í gær að vitinn táknaði vonina. „Þetta er bara heilandi fyrir fólk. Þetta er friður og líka gleði því við megum aldrei missa sjónar á því að það er von.“ Á viðburðinum voru seld kerti til styrktar Pieta en samtökin opna fyrsta Pieta húsið á Baldursgötu 7 snemma á næsta ári til mæta þeirri miklu þörf í samfélaginu fyrir úrræði fyrir fólk í sjálfsvígshættu og með sjálfsskaða. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30 Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Sjá meira
Í gær stóðu samtökin Pieta Ísland fyrir Vetrarsólstöðugöngu til þess að minnast þeirra sem sviptu sig lífi. Þetta er í annað skipti sem þessi viðburður er haldinn hér á landi en séra Bjarni Karlsson átti hugmyndina. Áður en gengið var frá Klettagörðum út að Vitanum á Skarfagarði hittist fólk inni í húsnæði Kynnisferða, hlustaði á tónlistarflutning Jón Ólafssonar og Högna Egilssonar. Eftir að allir höfðu drukkið heitt súkkulaði var gengið með kerti út að vitanum. Lögreglan stóð heiðursvörð um gönguna og rótarýklúbbur úr Garðabæ fór fremst með blys. Vísir/VilhelmÞetta var virkilega friðsæl og falleg stund þar sem aðstandendur þeirra sem hafa fallið fyrir eigin hendi komu saman ásamt fleirum. Eftir gönguna skrifaði fólk nöfn og falleg minningarorð á plexígler sem sett hafði verið utan á vitann.Vísir/VilhelmSirrý Arnardóttir framkvæmdastjóri Pieta Ísland sagði í samtali við Vísi í gær að vitinn táknaði vonina. „Þetta er bara heilandi fyrir fólk. Þetta er friður og líka gleði því við megum aldrei missa sjónar á því að það er von.“ Á viðburðinum voru seld kerti til styrktar Pieta en samtökin opna fyrsta Pieta húsið á Baldursgötu 7 snemma á næsta ári til mæta þeirri miklu þörf í samfélaginu fyrir úrræði fyrir fólk í sjálfsvígshættu og með sjálfsskaða.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30 Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Sjá meira
Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30
Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00