Dómari rekur sjálfan sig af vellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. janúar 2018 23:30 Triplette hefur dæmt sinn síðasta leik. vísir/getty NFL-dómarinn Jeff Triplette hefur ákveðið að reka sjálfan sig af velli og upp í hægindastólinn eftir hörmulega frammistöðu í leik um síðustu helgi. Triplette fór fyrir dómarateyminu í leik Kansas City Chiefs og Tennessee Titans um síðustu helgi. Triplette og félagar áttu alls ekki góðan dag. Triplette skammast sín svo fyrir frammistöðuna að hann hefur hent flautunni upp í hillu. Meðal annars klikkuðu þeir á því að dæma boltann af Tennessee er Kansas átti réttilega að fá hann. Titans kláraði sóknina með vallarmarki og vann leikinn með einu stigi, 22-21. „Hræðileg byrjun á úrslitakeppninni. Það er ekki gaman að segja það en þetta var ekki góð frammistaða hjá dómarateyminu,“ sagði Mike Pereira, fyrrum yfirmaður dómaranefndar. Triplette hefur verið að dæma í NFL-deildinni síðan 1996 og er einn þekktasti dómari deildarinnar. Hann hefur lent í ýmsu á ferlinum en líklega það eftirminnilegasta er hann kastaði gula flagginu sínu í andlitið á leikmanni með þeim afleiðingum að leikmaðurinn blindaðist tímabundið. NFL Tengdar fréttir NFL úrslitakeppnin farin af stað: Leikstjórnandi Títana greip sína eigin sendingu í endurkomusigri Úrslitakeppni NFL - deildarinnar fór af stað með látum í gær. Óvænt úrslit og skrautleg snertimörk litu dagsins ljós. 7. janúar 2018 13:50 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Sjá meira
NFL-dómarinn Jeff Triplette hefur ákveðið að reka sjálfan sig af velli og upp í hægindastólinn eftir hörmulega frammistöðu í leik um síðustu helgi. Triplette fór fyrir dómarateyminu í leik Kansas City Chiefs og Tennessee Titans um síðustu helgi. Triplette og félagar áttu alls ekki góðan dag. Triplette skammast sín svo fyrir frammistöðuna að hann hefur hent flautunni upp í hillu. Meðal annars klikkuðu þeir á því að dæma boltann af Tennessee er Kansas átti réttilega að fá hann. Titans kláraði sóknina með vallarmarki og vann leikinn með einu stigi, 22-21. „Hræðileg byrjun á úrslitakeppninni. Það er ekki gaman að segja það en þetta var ekki góð frammistaða hjá dómarateyminu,“ sagði Mike Pereira, fyrrum yfirmaður dómaranefndar. Triplette hefur verið að dæma í NFL-deildinni síðan 1996 og er einn þekktasti dómari deildarinnar. Hann hefur lent í ýmsu á ferlinum en líklega það eftirminnilegasta er hann kastaði gula flagginu sínu í andlitið á leikmanni með þeim afleiðingum að leikmaðurinn blindaðist tímabundið.
NFL Tengdar fréttir NFL úrslitakeppnin farin af stað: Leikstjórnandi Títana greip sína eigin sendingu í endurkomusigri Úrslitakeppni NFL - deildarinnar fór af stað með látum í gær. Óvænt úrslit og skrautleg snertimörk litu dagsins ljós. 7. janúar 2018 13:50 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Sjá meira
NFL úrslitakeppnin farin af stað: Leikstjórnandi Títana greip sína eigin sendingu í endurkomusigri Úrslitakeppni NFL - deildarinnar fór af stað með látum í gær. Óvænt úrslit og skrautleg snertimörk litu dagsins ljós. 7. janúar 2018 13:50